Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 10:00 Ómar Ingi Magnússon verður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu á EM. vísir/hulda margrét Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. „Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Sjá meira
„Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Sjá meira