Katla María sú þriðja íslenska hjá Örebro Sindri Sverrisson skrifar 9. janúar 2024 17:01 Katla María og Íris Una Þórðardætur hafa spilað saman hjá Selfossi síðustu tvö tímabil en voru áður hjá Fylki og Kelfavík. Selfoss Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir, sem borið hefur fyrirliðabandið í leikjum U23-landsliðsins á þessu ári, er farin frá Selfossi út í atvinnumennsku og hefur samið við sænska félagið Örebro. Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands. Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands.
Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira