Ætlar ekki í eigin afmælisveislu því enginn frægur mætir Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2024 20:59 Margir frægir voru tilkynntir sem gestir í veislunni, en svo virðist sem enginn þeirra muni mæta, ekki einu sinni sjálft afmælisbarnið, Robert F. Kennedy. EPA Bandaríski forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy yngri mun ekki mæta í eigin afmælisveislu. Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira