Ármann lögðu ÍBV í hörkuleik Snorri Már Vagnsson skrifar 10. janúar 2024 00:47 PolishWonder og E7r áttu stórleik í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Ármann og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Ármann hafa verið sterkir á tímabilinu en ÍBV var enn án sigurs fyrir leikinn. Leikurinn fór fram á Ancient og hófu Ármann leikinn í vörn. Ármann fóru vel af stað en þeir sigruðu skammbyssulotuna í upphafi leiks án þess að missa mann. ÍBV tóku þó forystuna snemma og sigruðu þrjár lotur í röð og komu sér í 1-3 áður en Ármann náðu aftur að sigra lotu. Lítið sem ekkert skildi liðin að fram að hálfleik, en ÍBV með E7r fremstan í flokki sýndu þrautsegju gegn sterku liði Ármanns. Ármann náðu forystu að nýju en ÍBV elti þá uppi fyrir hálfleik og fóru liðin jöfn inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: Ármann 6-6 ÍBV Áfram hélt seinni hálfleikur eins og sá fyrri en ÍBV tóku forystuna á ný í stöðunni 8-9. ÍBV tókst þó aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum en PolishWonder leiddi Ármann til sigurs eftir leik sem reyndist jafnari en margir hefðu giskað á. Lokatölur: Ármann 13-10 ÍBV ÍBV þurfa enn að sætta sig við að vera án sigurs eftir að finna smjörþefinn af honum gegn Ármanni en Ármann tryggja sig áfram í þriðja sæti með 16 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sjá meira
Ármann fóru vel af stað en þeir sigruðu skammbyssulotuna í upphafi leiks án þess að missa mann. ÍBV tóku þó forystuna snemma og sigruðu þrjár lotur í röð og komu sér í 1-3 áður en Ármann náðu aftur að sigra lotu. Lítið sem ekkert skildi liðin að fram að hálfleik, en ÍBV með E7r fremstan í flokki sýndu þrautsegju gegn sterku liði Ármanns. Ármann náðu forystu að nýju en ÍBV elti þá uppi fyrir hálfleik og fóru liðin jöfn inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: Ármann 6-6 ÍBV Áfram hélt seinni hálfleikur eins og sá fyrri en ÍBV tóku forystuna á ný í stöðunni 8-9. ÍBV tókst þó aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum en PolishWonder leiddi Ármann til sigurs eftir leik sem reyndist jafnari en margir hefðu giskað á. Lokatölur: Ármann 13-10 ÍBV ÍBV þurfa enn að sætta sig við að vera án sigurs eftir að finna smjörþefinn af honum gegn Ármanni en Ármann tryggja sig áfram í þriðja sæti með 16 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti