Dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að tala illa um dómara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 17:00 David Lopez fær langt bann fyrir orð sem féllu í hálfleik á leik í október. Getty/Eric Alonso Girona verður án varnarmannsins síns David Lopez í næstu leikjum en Girona er öllum að óvörum að berjast um spænska meistaratitilinn við Real Madrid. Lopez hjálpar liðinu ekki mikið á næstunni því aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað hann í fjögurra leikja bann. Bannið fær hann fyrir að tala illa um dómara. Ya hay sanción para David López por sus declaraciones sobre Ortiz Arias https://t.co/HfGFVUo7n7— MARCA (@marca) January 9, 2024 Atvikið varð í hálfleik í 5-2 sigri Girona á móti Almeria 22. október síðastliðinn. Lopez sagði þá í sjónvarpsviðtali að Miguel Angel Ortiz Arias dómari bæri enga virðingu fyrir Girona og að hann smánaði liðið. Viðtalið var tekið við hann á leið til búningsklefa í hálfleik. Lopez baðst seinna afsökunar á ummælum sínum og sagðist sjá eftir þeim. Hann mun missa af deildarleikjum á móti Almeria og Sevilla sem og bikarleik á móti Rayo Vallecano.Fjórði leikurinn verður síðan annað hvort bikarleikur eða annar deildarleikur. Girona getur áfrýjað banninu á næstu tíu dögum. Girona er í öðru sæti deildarinnar en með jafnmörg stig og topplið Real Madrid. Real er ofar á betri markatölu. | David Lopez pegou QUATRO jogos de suspensão por falar no microfone "o que não deveria".Sabe o interessante? Ele não xingou, não brigou, não fez nada. - Ele apenas falou que falta respeito entre jogador e árbitro.O vídeo tá aqui: pic.twitter.com/x1mR01gcue— (@LaLigaBR) January 10, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Sjá meira
Lopez hjálpar liðinu ekki mikið á næstunni því aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað hann í fjögurra leikja bann. Bannið fær hann fyrir að tala illa um dómara. Ya hay sanción para David López por sus declaraciones sobre Ortiz Arias https://t.co/HfGFVUo7n7— MARCA (@marca) January 9, 2024 Atvikið varð í hálfleik í 5-2 sigri Girona á móti Almeria 22. október síðastliðinn. Lopez sagði þá í sjónvarpsviðtali að Miguel Angel Ortiz Arias dómari bæri enga virðingu fyrir Girona og að hann smánaði liðið. Viðtalið var tekið við hann á leið til búningsklefa í hálfleik. Lopez baðst seinna afsökunar á ummælum sínum og sagðist sjá eftir þeim. Hann mun missa af deildarleikjum á móti Almeria og Sevilla sem og bikarleik á móti Rayo Vallecano.Fjórði leikurinn verður síðan annað hvort bikarleikur eða annar deildarleikur. Girona getur áfrýjað banninu á næstu tíu dögum. Girona er í öðru sæti deildarinnar en með jafnmörg stig og topplið Real Madrid. Real er ofar á betri markatölu. | David Lopez pegou QUATRO jogos de suspensão por falar no microfone "o que não deveria".Sabe o interessante? Ele não xingou, não brigou, não fez nada. - Ele apenas falou que falta respeito entre jogador e árbitro.O vídeo tá aqui: pic.twitter.com/x1mR01gcue— (@LaLigaBR) January 10, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Sjá meira