Norðurlandaþjóðirnar byrja á öruggum sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 21:36 Mikkel Hansen í leik kvöldsins. EPA-EFE/Anna Szilagyi Noregur, Svíþjóð og Danmörk byrja öll EM karla í handbolta með öruggum sigrum. Í D-riðli vann Noregur öruggan 11 marak sigur á Póllandi, lokatölur 32-21. Markahæstur í liði Noregs var Sander Sagosen með 6 mörk. Sigurinn lyftir Noregi á topp riðilsins eftir fyrstu umferð mótsins. í E-riðli vann Svíþjóð þægilegan 9 marka sigur á Bosníu & Hersegóvínu, lokatölur 29-20. Markahæstur í liði Svíþjóðar var Hampus Wanne með 9 mörk. Sigurinn lyftir Svíþjóð á topp riðilsins. #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/tRSeLxJ8N8— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2024 Í F-riðli vann Danmörk 9 marka sigur á Tékklandi, lokatölur 23-14. Markahæstur í liði Danmerkur var Mikkel Hansen með 5 mörk. Sigurinn lyftir Dönum á topp riðilsins. Emil Nielsen is a Hen entered and simply stopped 9 from the 11 first shots he received. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sHiAthHdzU— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Fimm þúsund Færeyingar sáu sína mína menn tapa fyrsta leik naumlega Slóvenía lagði Færeyjar með þriggja marka mun, 32-29, þegar liðin mættust í fyrsta leik D-riðils á Evrópumóti karla í handbolta sem nú fer fram. Holland vann Georgíu og Portúgal lagði Grikkland. 11. janúar 2024 19:10 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Í D-riðli vann Noregur öruggan 11 marak sigur á Póllandi, lokatölur 32-21. Markahæstur í liði Noregs var Sander Sagosen með 6 mörk. Sigurinn lyftir Noregi á topp riðilsins eftir fyrstu umferð mótsins. í E-riðli vann Svíþjóð þægilegan 9 marka sigur á Bosníu & Hersegóvínu, lokatölur 29-20. Markahæstur í liði Svíþjóðar var Hampus Wanne með 9 mörk. Sigurinn lyftir Svíþjóð á topp riðilsins. #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/tRSeLxJ8N8— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2024 Í F-riðli vann Danmörk 9 marka sigur á Tékklandi, lokatölur 23-14. Markahæstur í liði Danmerkur var Mikkel Hansen með 5 mörk. Sigurinn lyftir Dönum á topp riðilsins. Emil Nielsen is a Hen entered and simply stopped 9 from the 11 first shots he received. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sHiAthHdzU— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Fimm þúsund Færeyingar sáu sína mína menn tapa fyrsta leik naumlega Slóvenía lagði Færeyjar með þriggja marka mun, 32-29, þegar liðin mættust í fyrsta leik D-riðils á Evrópumóti karla í handbolta sem nú fer fram. Holland vann Georgíu og Portúgal lagði Grikkland. 11. janúar 2024 19:10 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Fimm þúsund Færeyingar sáu sína mína menn tapa fyrsta leik naumlega Slóvenía lagði Færeyjar með þriggja marka mun, 32-29, þegar liðin mættust í fyrsta leik D-riðils á Evrópumóti karla í handbolta sem nú fer fram. Holland vann Georgíu og Portúgal lagði Grikkland. 11. janúar 2024 19:10