Fyrsta stig Færeyja á stórmóti í hús Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 21:27 Færeyingar fagna EPA-EFE/CLEMENS BILAN Færeyingar skráðu sig í sögubækurnar í kvöld þegar liðið náði jafntefli gegn Noregi á Evrópumeistarmótinu í handbolta en þetta er fyrsti stigið sem liðið nælir sér í á stórmóti. Boðið var upp á gríðarlega dramtík á lokamínútunum. Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita