Fyrsta stig Færeyja á stórmóti í hús Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 21:27 Færeyingar fagna EPA-EFE/CLEMENS BILAN Færeyingar skráðu sig í sögubækurnar í kvöld þegar liðið náði jafntefli gegn Noregi á Evrópumeistarmótinu í handbolta en þetta er fyrsti stigið sem liðið nælir sér í á stórmóti. Boðið var upp á gríðarlega dramtík á lokamínútunum. Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Leikurinn var hnífjafn frá upphafi til enda þar sem annað hvort var jafn á öllum tölum eða Norðmenn náðu upp smá forskoti en alltaf komu Færeyingar til baka. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan 23-23 en þá kom góður kafli frá Norðmönnum sem breyttu stöðunni í 23-26. Færeyingar náðu að skora og voru í vörn þegar tæp mínúta var til leiksloka og allt útlit fyrir að Norðmenn myndu sigla þessu heim. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Færeyingar voru snöggir að skora og stálu síðan boltanum af Harald Reinkind strax í kjölfarið þegar Norðmenn tóku miðju og ellefu sekúndur á klukkunni. Færeyingar ætluðu að bruna í sókn en Reinkind braut á Elias Ellefsen frá Skipagötu og rændi hann þar með augljósu marktækifæri. Elias fór sjálfur á vítalínuna og skoraði af öryggi. Fjórar sekúndur voru eftir af leiktímanum en það dugði Norðmönnum ekki til að skora aftur og Færeyingar náðu í sögulegt jafntefli á EM. Cold blooded Skipagøtu sends Faroe Island to heaven #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/0bPs1sWt0G— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira