Eiginkona eiganda Liverpool þurfti að flýja Bláa lónið Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2024 12:10 John W. Henry og Linda Henry sjálst reglulega í stúkunni á leikjum Liverpool. Linda var stödd á hóteli við Bláa lónið þegar rýma þurfti Grindavík í nótt. Vísir/Getty Rýma þurfti Grindavík í nótt þegar ljóst var að eldgos væri að fara af stað. Eiginkona John W. Henry eiganda Liverpool var ein af þeim sem þurfti að yfirgefa Bláa lónið. Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík snemma í morgun. Áður en eldgosið hófst var Grindavíkurbær rýmdur en talið er að gist hafi verið í um 90 húsum í bænum í nótt. Gestir dvöldu einnig á athafnasvæði Bláa lónsins í nótt þar sem hótel er rekið og var það svæði rýmt sömuleiðis. Fram kom í tilkynningu fyrirtækisins að rýmingin hafi gengið vel og var gestum komið fyrir á öðrum hótelum og starfsfólk fór til síns heima. Meðal þeirra sem dvöldu á hóteli Bláa lónsins var Linda Henry en hún er eiginkona John W. Henry eiganda enska knattspyrnufélagsins Liverpool. Linda Henry birti myndir af sér og syni þeirra hjóna á Instagram og mátti þar meðal annars sjá mynd sem hún tók í Bláa lóninu seint í gærkvöldi. Linda Henry var í Bláa lóninu ásamt syni sínum í gærkvöldi.Instagramsíða Linda Henry Í morgun birti Henry mynd af þeim mæðginum þar sem hún sagði að þau hefðu þurft að rýma hótelið vegna jarðskjálfta á svæðinu. John W. Henry hefur verið eigandi Liverpool frá árinu 2010 en hann og Linda Henry hafa verið gift síðan árið 2009. Linda er virk á samfélagsmiðlum og fylgir manni sínum oft á leiki á Anfield. Í sumar tók einn stuðningsmaður sig til og birti innlegg á Instagram þar sem hann hrósaði FSG, fyrirtækinu sem á og rekur Liverpool, eftir kaup félagsins á Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszslai. Hann merkti Linda Henry á myndina og bað hana að fyrirgefa ástríðuna. „Takk fyrir, mér finnst þessi ástríða einstök,“ svaraði Linda, sem er vinsæl meðal stuðningsmanna Liverpool. Mæðginin þurftu að yfirgefa svæðið þegar rýming var fyrirskipuð.Instagramsíða Linda Henry Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík snemma í morgun. Áður en eldgosið hófst var Grindavíkurbær rýmdur en talið er að gist hafi verið í um 90 húsum í bænum í nótt. Gestir dvöldu einnig á athafnasvæði Bláa lónsins í nótt þar sem hótel er rekið og var það svæði rýmt sömuleiðis. Fram kom í tilkynningu fyrirtækisins að rýmingin hafi gengið vel og var gestum komið fyrir á öðrum hótelum og starfsfólk fór til síns heima. Meðal þeirra sem dvöldu á hóteli Bláa lónsins var Linda Henry en hún er eiginkona John W. Henry eiganda enska knattspyrnufélagsins Liverpool. Linda Henry birti myndir af sér og syni þeirra hjóna á Instagram og mátti þar meðal annars sjá mynd sem hún tók í Bláa lóninu seint í gærkvöldi. Linda Henry var í Bláa lóninu ásamt syni sínum í gærkvöldi.Instagramsíða Linda Henry Í morgun birti Henry mynd af þeim mæðginum þar sem hún sagði að þau hefðu þurft að rýma hótelið vegna jarðskjálfta á svæðinu. John W. Henry hefur verið eigandi Liverpool frá árinu 2010 en hann og Linda Henry hafa verið gift síðan árið 2009. Linda er virk á samfélagsmiðlum og fylgir manni sínum oft á leiki á Anfield. Í sumar tók einn stuðningsmaður sig til og birti innlegg á Instagram þar sem hann hrósaði FSG, fyrirtækinu sem á og rekur Liverpool, eftir kaup félagsins á Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszslai. Hann merkti Linda Henry á myndina og bað hana að fyrirgefa ástríðuna. „Takk fyrir, mér finnst þessi ástríða einstök,“ svaraði Linda, sem er vinsæl meðal stuðningsmanna Liverpool. Mæðginin þurftu að yfirgefa svæðið þegar rýming var fyrirskipuð.Instagramsíða Linda Henry
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira