Haukur og Donni ekki með í dag Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2024 15:13 Bjarki Már Elísson verður í eldlínunni í dag. Hann var valinn maður leiksins gegn Serbíu á föstudaginn. VÍSIR/VILHELM Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur ákveðið að hafa þá Hauk Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna, utan hóps í leiknum við Svartfjallaland sem hefst klukkan 17. Þetta er annar leikur Íslands á EM í Þýskalandi og í annað sinn sem að Donni er utan hóps. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur hins vegar inn í hópinn í stað Hauks. Haukur spilaði ekkert í leiknum við Serbíu á föstudaginn, þó að hann væri í sextán manna hópnum sem Snorri valdi í þann leik. Haukur Þrastarson á æfingu íslenska landsliðsins í gær.VÍSIR/VILHELM Beina textalýsingu frá leiknum í dag, sem hefst klukkan 17 að íslenskum tíma, má sjá með því að smella hér. Innan skamms hefst svo bein útsending á Vísi úr Ólympíuhöllinni þar sem mikill fjöldi Íslendinga er á svæðinu. Íslenski hópurinn í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (261/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (52/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (88/96)Aron Pálmarsson, FH (171/651)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (108/379)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (5/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (40/77)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/162)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (54/121)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (75/119)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (77/363)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (32/91)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (66/190)Stiven Tobar Valencia, Benfica (9/10)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (47/124)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (79/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Þetta er annar leikur Íslands á EM í Þýskalandi og í annað sinn sem að Donni er utan hóps. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur hins vegar inn í hópinn í stað Hauks. Haukur spilaði ekkert í leiknum við Serbíu á föstudaginn, þó að hann væri í sextán manna hópnum sem Snorri valdi í þann leik. Haukur Þrastarson á æfingu íslenska landsliðsins í gær.VÍSIR/VILHELM Beina textalýsingu frá leiknum í dag, sem hefst klukkan 17 að íslenskum tíma, má sjá með því að smella hér. Innan skamms hefst svo bein útsending á Vísi úr Ólympíuhöllinni þar sem mikill fjöldi Íslendinga er á svæðinu. Íslenski hópurinn í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (261/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (52/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (88/96)Aron Pálmarsson, FH (171/651)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (108/379)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (5/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (40/77)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/162)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (54/121)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (75/119)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (77/363)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (32/91)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (66/190)Stiven Tobar Valencia, Benfica (9/10)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (47/124)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (79/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti