„Við getum ekki haldið áfram að klúðra svona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2024 19:18 Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk frá miðju. Vísir/Vilhelm Elliði Snær Viðarsson var ánægður með sigurinn en vill sjá betri frammistöðu og betri færanýtingu. „Ég hefði mátt vera aðeins betri að mínu mati. Ég hefði mátt standa aðeins betur varnarlega og þá sérstaklega undir lokin. Geggjað að klára leikinn og fá þessu tvö stig,“ sagði Elliði Snær Viðarsson sem var næstamarkahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Elliði ræddi við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. Hvernig líður Elliða í svona rosalega miklum spennuleik? „Vel. Betur en upp í stúku,“ sagði Elliði og glotti en hann fékk rautt spjald snemma í síðasta leik. „Það er það sem skiptir máli er að vera inn á vellinum og geta haft áhrif,“ sagði Elliði. Elliði er mikill stemmningsmaður en hvernig að spila fyrir framan allt þetta fólk. „Ég bara elska það. Þetta er svo geggjað og við getum ekki verið þakklátari fyrir allan þennan stuðning,“ sagði Elliði. Hvað er það jákvæðasta sem íslensku strákarnir geta tekið út úr þessum leik fyrir utan sigurinn? „Við erum að fá helling af færum. Brennum af ég veit ekki hversu mörgum dauðafærum. Við erum að spila okkur í ótrúlega góð færi og við getum ekki haldið áfram að klúðra svona. Þetta verður bara betra og betra og þá erum við illviðráðanlegir,“ sagði Elliði. Klippa: Viðtal við Elliða eftir leik við Svartfjallaland EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
„Ég hefði mátt vera aðeins betri að mínu mati. Ég hefði mátt standa aðeins betur varnarlega og þá sérstaklega undir lokin. Geggjað að klára leikinn og fá þessu tvö stig,“ sagði Elliði Snær Viðarsson sem var næstamarkahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Elliði ræddi við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. Hvernig líður Elliða í svona rosalega miklum spennuleik? „Vel. Betur en upp í stúku,“ sagði Elliði og glotti en hann fékk rautt spjald snemma í síðasta leik. „Það er það sem skiptir máli er að vera inn á vellinum og geta haft áhrif,“ sagði Elliði. Elliði er mikill stemmningsmaður en hvernig að spila fyrir framan allt þetta fólk. „Ég bara elska það. Þetta er svo geggjað og við getum ekki verið þakklátari fyrir allan þennan stuðning,“ sagði Elliði. Hvað er það jákvæðasta sem íslensku strákarnir geta tekið út úr þessum leik fyrir utan sigurinn? „Við erum að fá helling af færum. Brennum af ég veit ekki hversu mörgum dauðafærum. Við erum að spila okkur í ótrúlega góð færi og við getum ekki haldið áfram að klúðra svona. Þetta verður bara betra og betra og þá erum við illviðráðanlegir,“ sagði Elliði. Klippa: Viðtal við Elliða eftir leik við Svartfjallaland
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita