Eldgosið tekið fyrir í heimspressunni Jón Þór Stefánsson skrifar 15. janúar 2024 02:30 Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Margir stærstu fjölmiðla heims hafa fjallað um eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í gærmorgun. BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og fjölmargir miðlar til viðbótar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Langflestir miðlanna leggja áherslu á að hraunið hafi kveikt í þremur húsum, eða þá að hraunið flæði í átt að Grindavík, sem er lýst sem „litlum fiskibæ“. Í umfjöllun einhverra miðlanna er því haldið fram að um sé að ræða „verstu mögulegu sviðsmyndina“. Þess má geta að álíka orðalag mátti sjá í einhverjum þessara sömu miðla í síðasta gosi, sem varð kvöldið átjánda desember. Gosið er til umfjöllunar í bresku götublöðunum. The Sun líkir ástandinu við helvíti í fyrirsögn. Daily Mail veltir fyrir sér hvort eldgosið muni hafa sömu áhrif á flugsamgöngur og eldgosið í Eyjafjallajökli 2010. Samkvæmt eldfjallafræðingi sem ræddi við blaðið eru engar líkur á því. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og fjölmargir miðlar til viðbótar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Langflestir miðlanna leggja áherslu á að hraunið hafi kveikt í þremur húsum, eða þá að hraunið flæði í átt að Grindavík, sem er lýst sem „litlum fiskibæ“. Í umfjöllun einhverra miðlanna er því haldið fram að um sé að ræða „verstu mögulegu sviðsmyndina“. Þess má geta að álíka orðalag mátti sjá í einhverjum þessara sömu miðla í síðasta gosi, sem varð kvöldið átjánda desember. Gosið er til umfjöllunar í bresku götublöðunum. The Sun líkir ástandinu við helvíti í fyrirsögn. Daily Mail veltir fyrir sér hvort eldgosið muni hafa sömu áhrif á flugsamgöngur og eldgosið í Eyjafjallajökli 2010. Samkvæmt eldfjallafræðingi sem ræddi við blaðið eru engar líkur á því.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira