Fann lík sonar síns fyrir 35 árum og er nú grunaður um morðið Jón Þór Stefánsson skrifar 15. janúar 2024 07:01 Faðir Justins litla, Victor Lee og stjúpmóðir drengsins, Megan R. Turner, voru handtekin á dögunum. Berkeley County Sheriff Foreldrar bandarísks drengs sem fannst látinn árið fyrir rúmum þremur áratugum hafa verið handteknir og eru grunaðir um að hafa orðið honum að bana. Victor Lee Turner fann lík sonar síns, Justin Turner, þann 5. mars 1989 í skáp í hjólhýsi fjölskyldunnar í Suður Karólínu-ríki Bandaríkjanna. Atvikið var fest á filmu af NBC-sjónvarpsstöðinni. Myndefnið sýnir Victor ganga inn í hjólhýsið og koma út skömmu síðar og fullyrða að hann hafi fundið son sinn. Nokkru síðar sést Victor grátandi. Justins, sem var fimm ára gamall, hafði verið leitað tvo daga. Foreldrar hans sögðu að hann hafa farið með skólarútunni þann þriðja mars og ekki hafa skilað sér heim. Justin Turner.Berkeley County Sheriff „Hann fór aldrei í rútuna. Hann mætti aldrei í skólann,“ hefur New York Times eftir Duane Lewis, lögreglustjóranum í Berkeley-sýslu þar sem atburðir málsins hafa átt sér stað. „Það er vegna þess að hann var myrtur. Það voru stjúpmóðir hans og faðir hans sem myrtu hann í hjólhýsi fyrir aftan húsið þeirra.“ Líkt og áður segir hefur Victor nú verið handtekinn vegna andlátsins, sem og stjúpmóðir drengsins Megan R. Turner. Handtakan fór fram á heimili þeirra, á sama stað og lögreglustjórinn vill meina að morðið hafi átt sér stað. „Ég get ekki hugsað mér neitt hörmulegra eða skelfilegra morð,“ segir Lewis lögreglustjóri. Talið er að Justin hafi látist vegna kyrkingar. Mál Justins hafði verið óleyst um áratugaskeið þegar rannsókn á því hófst á ný árið 2021. Rannsakendur skoðuðu sönnunargögn bæði frá vettvangi og úr krufningu, og með hjálp nýrrar tækni hefur lögreglan vestanhafs leitt að því líkur að Victor og Megan beri ábyrgð á dauða Justins. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Victor Lee Turner fann lík sonar síns, Justin Turner, þann 5. mars 1989 í skáp í hjólhýsi fjölskyldunnar í Suður Karólínu-ríki Bandaríkjanna. Atvikið var fest á filmu af NBC-sjónvarpsstöðinni. Myndefnið sýnir Victor ganga inn í hjólhýsið og koma út skömmu síðar og fullyrða að hann hafi fundið son sinn. Nokkru síðar sést Victor grátandi. Justins, sem var fimm ára gamall, hafði verið leitað tvo daga. Foreldrar hans sögðu að hann hafa farið með skólarútunni þann þriðja mars og ekki hafa skilað sér heim. Justin Turner.Berkeley County Sheriff „Hann fór aldrei í rútuna. Hann mætti aldrei í skólann,“ hefur New York Times eftir Duane Lewis, lögreglustjóranum í Berkeley-sýslu þar sem atburðir málsins hafa átt sér stað. „Það er vegna þess að hann var myrtur. Það voru stjúpmóðir hans og faðir hans sem myrtu hann í hjólhýsi fyrir aftan húsið þeirra.“ Líkt og áður segir hefur Victor nú verið handtekinn vegna andlátsins, sem og stjúpmóðir drengsins Megan R. Turner. Handtakan fór fram á heimili þeirra, á sama stað og lögreglustjórinn vill meina að morðið hafi átt sér stað. „Ég get ekki hugsað mér neitt hörmulegra eða skelfilegra morð,“ segir Lewis lögreglustjóri. Talið er að Justin hafi látist vegna kyrkingar. Mál Justins hafði verið óleyst um áratugaskeið þegar rannsókn á því hófst á ný árið 2021. Rannsakendur skoðuðu sönnunargögn bæði frá vettvangi og úr krufningu, og með hjálp nýrrar tækni hefur lögreglan vestanhafs leitt að því líkur að Victor og Megan beri ábyrgð á dauða Justins.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira