Átta mömmur keppa á Opna ástralska mótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 15:01 Caroline Wozniacki með eiginmanni sínum David Lee og dótturinni Oliviu Lee. Getty/Andy Cheung Fyrsta risamót ársins í tennisheiminum er komið af stað í Ástralíu og það er ein staðreynd við mótið í ár sem gleður marga. Átta tenniskonur á Opna ástralska risamótinu eru mæður og margar þeirra eru að snúa aftur á tennisvöllinn eftir að hafa nýverið eignast barn. Það er gaman að sjá þá þróun að íþróttakonur eru að koma sterkar til baka eftir að hafa eignast börn. Það eru ófáar konurnar í gegnum söguna sem hafa hætt að keppa eftir að þær fóru að eignast börn en þetta er sem betur fer allt að breytast sem eru frábærar fréttir. Það er þó eitt að koma til baka í íþrótt sína og annað að komast aftur í fremstu röð. Þessar átta konur hafa náð því og keppa nú um fyrsta risatitil ársins. Þekktastar eru örugglega hin bandaríska Naomi Osaka, hin danska Caroline Wozniacki, hin þýska Angelique Kerber, hin úkraínska Elina Svitolina og hin hvít-rússneska Victoria Azarenka. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn. Wozniacki og Svitolina unnu báðar leik sinn í fyrstu umferð. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Átta tenniskonur á Opna ástralska risamótinu eru mæður og margar þeirra eru að snúa aftur á tennisvöllinn eftir að hafa nýverið eignast barn. Það er gaman að sjá þá þróun að íþróttakonur eru að koma sterkar til baka eftir að hafa eignast börn. Það eru ófáar konurnar í gegnum söguna sem hafa hætt að keppa eftir að þær fóru að eignast börn en þetta er sem betur fer allt að breytast sem eru frábærar fréttir. Það er þó eitt að koma til baka í íþrótt sína og annað að komast aftur í fremstu röð. Þessar átta konur hafa náð því og keppa nú um fyrsta risatitil ársins. Þekktastar eru örugglega hin bandaríska Naomi Osaka, hin danska Caroline Wozniacki, hin þýska Angelique Kerber, hin úkraínska Elina Svitolina og hin hvít-rússneska Victoria Azarenka. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn. Wozniacki og Svitolina unnu báðar leik sinn í fyrstu umferð. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira