Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía með fullt hús stiga í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 21:26 Portúgal réð ekkert við Mathias Gidsel. EPA-EFE/Anna Szilagyi Danmörk valtaði yfir Portúgal á EM karla í handbolta og fer því í milliriðil með fullt hús stiga. Svíþjóð vann nauman eins marks sigur á Hollandi og fer einnig með fullt hús stiga í milliriðil. Sömu sögu er að segja af Slóveníu sem vann Noreg. Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30