„Þá verður þetta aðeins persónulegra“ Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2024 15:00 Aron Pálmarsson með boltann í leiknum við Ungverja á HM fyrir ári síðan, sem Ísland tapaði með sárgrætilegum hætti. VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson segir að leikur við Ungverjaland sé „aðeins persónulegri“ en aðrir leikir á EM í handbolta. Fram undan sé hörkuleikur í kvöld sem jafnframt sker úr um hvaða lið endar á toppi C-riðils og fer með fullt hús stiga í milliriðla. „Þetta er bara úrslitaleikur. Við erum svo sem búnir að vera í úrslitamómentum allt mótið og það leggst vel í okkur að takast á við þá,“ sagði Elliði Snær Viðarsson en þeir Aron ræddu saman við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í gær. Eftir sætan sigur á Svartfellingum á sunnudaginn var fókusinn kominn á Ungverja í gær: „Við erum búnir að mæta þeim nokkuð oft undanfarin stórmót og því oftar sem maður mætir þeim, á svona stuttum tíma, þá verður þetta aðeins persónulegra. Maður þekkir einhverja þarna og yfirleitt eru þetta mjög góðir leikir. Við búumst við hörkuleik og mikilli spennu, og ég held líka að þetta verði mjög skemmtilegur leikur,“ sagði Aron. Klippa: Aron og Elliði þekkja Ungverja mætavel Ljóst er að ein helsta áskorun Íslendinga í kvöld felst í því að halda aftur af Bence Bánhidi, línumanninum tröllvaxna: „Það verður alla vega ekkert létt. Ég held að við verðum bara að vera 3-4 á honum og vonast til að markverðirnir taki skotin frá hinum. Það verður verðugt verkefni og kemur bara í ljós [í dag] hvernig við dílum við það,“ sagði Elliði. Það var lauflétt yfir mönnum í upphafi landsliðsæfingar í München í gær og hér knúsar Aron Pálmarsson hornamanninn Stiven Valencia innilega.VÍSIR/VILHELM Loksins komið að leiknum sem skiptir öllu máli Aron segir spilamennsku íslenska liðsins á réttri leið og vonast eftir frekari bætingum í dag: „Við vorum betri á móti Svartfellingum en gegn Serbum. Náðum að laga hluti sóknarlega, sérstaklega, en klikkuðum þá á dauðafærum. Ég var mjög ánægður með hvernig við svöruðum fyrir okkur taktískt á móti Svartfellingum. Við þurfum að gera aðeins betur varnarlega þegar líður á leikina. Í fyrri hálfleik, í báðum leikjum, höfum við verið geggjaðir í vörn. Mér finnst vera stígandi og ég trúi því að við munum bara bæta okkar leik þegar líður á,“ sagði Aron, staðráðinn í að láta leikinn í kvöld ekki verða þann síðasta á þessu móti, rétt eins og Elliði: „Það er búið að vera markmið okkar allan tímann og það er loksins komið að leiknum sem skiptir öllu máli. Við verðum bara að vinna hann.“ Næsti leikur Íslands er gegn Ungverjalandi í kvöld klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis er á staðnum og fjallar ítarlega um mótið í máli og myndum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Nú er nóg komið af ungversku svekkelsi Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Þýskalandi. 16. janúar 2024 12:30 Þegar ég vinn í dag þá bætir það ekki upp fyrir það sem gerðist Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að glíman við Ungverjaland á EM í kvöld sé úrslitaleikur. Hann líti hins vegar ekki á hana sem einhvers konar persónulegt uppgjör, eftir sárar minningar frá fyrri viðureignum og þá sérstaklega einni. 16. janúar 2024 12:02 EM í dag: Nýtt lag fyrir vörnina og verður Haukur leynivopnið? EM í dag fer ítarlega yfir stöðu mála á EM það er allt undir hjá strákunum okkar í kvöld. Sigur og liðið er í frábærum málum en tap gæti þýtt heimför. 16. janúar 2024 11:01 Besta sætið: Það er ekki hægt að dekka þennan mann Ísland spilar við Ungverjaland á EM í kvöld og eins og svo oft áður snýst umræðan mikið um hvernig við eigum að stoppa línumann Ungverja, Bence Bánhidi. 16. janúar 2024 09:30 „Væri vont að láta þá kasta okkur út aftur og mæta með skottið á milli lappanna“ „Vonandi náum við að hafa hátt tempó og hlaupa dálítið með þá. Ég hlakka til að takast á við þetta,“ segir Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, fyrir slaginn mikla við Ungverjaland annað kvöld. Hann flytur til Ungverjalands í sumar. 15. janúar 2024 22:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
„Þetta er bara úrslitaleikur. Við erum svo sem búnir að vera í úrslitamómentum allt mótið og það leggst vel í okkur að takast á við þá,“ sagði Elliði Snær Viðarsson en þeir Aron ræddu saman við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í gær. Eftir sætan sigur á Svartfellingum á sunnudaginn var fókusinn kominn á Ungverja í gær: „Við erum búnir að mæta þeim nokkuð oft undanfarin stórmót og því oftar sem maður mætir þeim, á svona stuttum tíma, þá verður þetta aðeins persónulegra. Maður þekkir einhverja þarna og yfirleitt eru þetta mjög góðir leikir. Við búumst við hörkuleik og mikilli spennu, og ég held líka að þetta verði mjög skemmtilegur leikur,“ sagði Aron. Klippa: Aron og Elliði þekkja Ungverja mætavel Ljóst er að ein helsta áskorun Íslendinga í kvöld felst í því að halda aftur af Bence Bánhidi, línumanninum tröllvaxna: „Það verður alla vega ekkert létt. Ég held að við verðum bara að vera 3-4 á honum og vonast til að markverðirnir taki skotin frá hinum. Það verður verðugt verkefni og kemur bara í ljós [í dag] hvernig við dílum við það,“ sagði Elliði. Það var lauflétt yfir mönnum í upphafi landsliðsæfingar í München í gær og hér knúsar Aron Pálmarsson hornamanninn Stiven Valencia innilega.VÍSIR/VILHELM Loksins komið að leiknum sem skiptir öllu máli Aron segir spilamennsku íslenska liðsins á réttri leið og vonast eftir frekari bætingum í dag: „Við vorum betri á móti Svartfellingum en gegn Serbum. Náðum að laga hluti sóknarlega, sérstaklega, en klikkuðum þá á dauðafærum. Ég var mjög ánægður með hvernig við svöruðum fyrir okkur taktískt á móti Svartfellingum. Við þurfum að gera aðeins betur varnarlega þegar líður á leikina. Í fyrri hálfleik, í báðum leikjum, höfum við verið geggjaðir í vörn. Mér finnst vera stígandi og ég trúi því að við munum bara bæta okkar leik þegar líður á,“ sagði Aron, staðráðinn í að láta leikinn í kvöld ekki verða þann síðasta á þessu móti, rétt eins og Elliði: „Það er búið að vera markmið okkar allan tímann og það er loksins komið að leiknum sem skiptir öllu máli. Við verðum bara að vinna hann.“ Næsti leikur Íslands er gegn Ungverjalandi í kvöld klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis er á staðnum og fjallar ítarlega um mótið í máli og myndum.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Nú er nóg komið af ungversku svekkelsi Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Þýskalandi. 16. janúar 2024 12:30 Þegar ég vinn í dag þá bætir það ekki upp fyrir það sem gerðist Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að glíman við Ungverjaland á EM í kvöld sé úrslitaleikur. Hann líti hins vegar ekki á hana sem einhvers konar persónulegt uppgjör, eftir sárar minningar frá fyrri viðureignum og þá sérstaklega einni. 16. janúar 2024 12:02 EM í dag: Nýtt lag fyrir vörnina og verður Haukur leynivopnið? EM í dag fer ítarlega yfir stöðu mála á EM það er allt undir hjá strákunum okkar í kvöld. Sigur og liðið er í frábærum málum en tap gæti þýtt heimför. 16. janúar 2024 11:01 Besta sætið: Það er ekki hægt að dekka þennan mann Ísland spilar við Ungverjaland á EM í kvöld og eins og svo oft áður snýst umræðan mikið um hvernig við eigum að stoppa línumann Ungverja, Bence Bánhidi. 16. janúar 2024 09:30 „Væri vont að láta þá kasta okkur út aftur og mæta með skottið á milli lappanna“ „Vonandi náum við að hafa hátt tempó og hlaupa dálítið með þá. Ég hlakka til að takast á við þetta,“ segir Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, fyrir slaginn mikla við Ungverjaland annað kvöld. Hann flytur til Ungverjalands í sumar. 15. janúar 2024 22:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01
Nú er nóg komið af ungversku svekkelsi Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Þýskalandi. 16. janúar 2024 12:30
Þegar ég vinn í dag þá bætir það ekki upp fyrir það sem gerðist Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að glíman við Ungverjaland á EM í kvöld sé úrslitaleikur. Hann líti hins vegar ekki á hana sem einhvers konar persónulegt uppgjör, eftir sárar minningar frá fyrri viðureignum og þá sérstaklega einni. 16. janúar 2024 12:02
EM í dag: Nýtt lag fyrir vörnina og verður Haukur leynivopnið? EM í dag fer ítarlega yfir stöðu mála á EM það er allt undir hjá strákunum okkar í kvöld. Sigur og liðið er í frábærum málum en tap gæti þýtt heimför. 16. janúar 2024 11:01
Besta sætið: Það er ekki hægt að dekka þennan mann Ísland spilar við Ungverjaland á EM í kvöld og eins og svo oft áður snýst umræðan mikið um hvernig við eigum að stoppa línumann Ungverja, Bence Bánhidi. 16. janúar 2024 09:30
„Væri vont að láta þá kasta okkur út aftur og mæta með skottið á milli lappanna“ „Vonandi náum við að hafa hátt tempó og hlaupa dálítið með þá. Ég hlakka til að takast á við þetta,“ segir Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, fyrir slaginn mikla við Ungverjaland annað kvöld. Hann flytur til Ungverjalands í sumar. 15. janúar 2024 22:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti