„Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“ Lovísa Arnardóttir skrifar 16. janúar 2024 15:00 Christina Applegate á sviði Emmy-verðlaunanna í gær. Kynnir kvöldsins, Anthony Anderson, leiddi hana inn á sviðið og stendur við hlið hennar á myndinni. Vísir/AP Leikkonan Christina Applegate kom fólki á óvart með því að vera einn kynna á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Leikkonan kynnti verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki en leikkonan Ayo Edebiri úr þáttunum The Bear fór með sigur af hólmi. Á meðan hún stóð á sviðinu stóðu áhorfendur upp og klöppuðu fyrir henni. „Þakka ykkur kærlega,“ sagði Applegate tárvot á meðan fólkið klappaði. Á meðan hún talaði hélt fólk áfram að klappa hverju orði þar til hún sagði „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“. Applegate tilkynnti í ágúst árið 2021 að hún hefði greinst með MS og hefur frá þeim tíma verulega dregið úr tíma sínum í sviðsljósinu. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum tengdum frumsýningu síðustu seríu Dead to Me þar sem hún lék aðalhlutverk ásamt Lindu Cardellini. Hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum en hlaut ekki verðlaunin. Fjallað er um málið á vef Variety. Applegate ætlar sér ekki að leika meira en sagði í viðtali við Variety í fyrra að hún sæi fyrir sér að tala meira inn á kvikmyndir og að framleiða þær. Hollywood Emmy-verðlaunin Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Leikkonan kynnti verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki en leikkonan Ayo Edebiri úr þáttunum The Bear fór með sigur af hólmi. Á meðan hún stóð á sviðinu stóðu áhorfendur upp og klöppuðu fyrir henni. „Þakka ykkur kærlega,“ sagði Applegate tárvot á meðan fólkið klappaði. Á meðan hún talaði hélt fólk áfram að klappa hverju orði þar til hún sagði „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“. Applegate tilkynnti í ágúst árið 2021 að hún hefði greinst með MS og hefur frá þeim tíma verulega dregið úr tíma sínum í sviðsljósinu. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum tengdum frumsýningu síðustu seríu Dead to Me þar sem hún lék aðalhlutverk ásamt Lindu Cardellini. Hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum en hlaut ekki verðlaunin. Fjallað er um málið á vef Variety. Applegate ætlar sér ekki að leika meira en sagði í viðtali við Variety í fyrra að hún sæi fyrir sér að tala meira inn á kvikmyndir og að framleiða þær.
Hollywood Emmy-verðlaunin Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
„Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31