Vill tug milljarða frá stjórnarformanni Newcastle fyrir að vinna myrkraverk prinsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2024 23:31 Yasir Al-Rumayyan í golfi. Richard Heathcote/Getty Images Yasir Al-Rumayyan, formaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United og LIV-mótaraðarinnar í golfi, gæti verið stefnt í einkamáli fyrir að „fylgja fyrirmælum krónprinsins Mohammed Bin Salman. Talið er að lögsóknin muni hljóða upp á rúma tíu milljarða íslenskra króna. Al-Rumayyan er yfirmaður fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu, PIF, sem á 80 prósent hlut í Newcastle og rekur LIV-mótaröðina í golfi að mestu. Hann á að hafa fylgt fyrirmælum Mohammed Bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, er kom að meiða, þagga niðri í og á endanum eyðileggja fjölskyldu fyrrum yfirmanns leyniþjónustu Sádi-Arabíu, Dr Saad Aljabri. Newcastle's executive chairman Yasir Al-Rumayyan is facing a $74m lawsuit for carrying out malicious instructions of Mohammed Bin Salman.Legal papers were dispatched to Al-Rumayyan at multiple high-profile locations including St James Park.Full story from @AdamCrafton_— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 16, 2024 Frá þessu greinir The Athletic en í frétt miðilsins segir að skjöl þess efnis hafi verið send á skrifstofur Al-Rumayyan víðsvegar um heim. Þar á meðal á St. James´ Park, heimavöll Newcastle. Í skjölunum kemur fram að sótt hafi verið um leyfi til að bæta Al-Rumayyan og fleirum innan ríkistjórnar Sádi-Arabíu við dómsmál sem er nú þegar í gangi í Kanada. Ásakar Aljabri samlanda sína um að taka þátt í þriggja og hálfs árs herferð gegn prins Mohammed bin Nayef. Bin Nayef var vikið úr embætti 2017 en hann átti að vera arftaki krúnunnar. Þess í stað hefur hann verið í varðhaldi frá árinu 2020. EXCLUSIVE Newcastle chair Yasir Al Rumayyan faces $74m lawsuit for allegedly having carried out instructions of Saudi Crown Prince MBS, with malicious intent of harming, silencing & ultimately destroying family of Saudi ex-intelligence chiefhttps://t.co/cqgS5eI8y4— Adam Crafton (@AdamCrafton_) January 16, 2024 Aljabri, fyrrverandi starfsmaður leyniþjónustu Sádi-Arabíu, flúði þaðan eftir að Bin Nayef var vikið úr embætti. Fyrst fór hann til Tyrklands og þaðan til Kanada. Árið 2021 var hann sakaður um að hafa dregið að sér milljónir Bandaríkjadala í hundraðatali. Aljabri neitar sök. Fari svo að kanadískir dómstólar samþykki að bæta Al-Rumayyan og samstarfsmönnum hans við lögsóknina þá ætlar fjölskylda Aljabri að sækja um skaðabætur upp á tíu milljarða íslenskra króna. The Athletic bar málið undir ensku úrvalsdeildina – sem leyfði kaup PIF á Newcastle United fyrir ekki svo löngu síðan – en forráðamenn deildarinnar vildu ekki tjá sig að svo stöddu. Fótbolti Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Al-Rumayyan er yfirmaður fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu, PIF, sem á 80 prósent hlut í Newcastle og rekur LIV-mótaröðina í golfi að mestu. Hann á að hafa fylgt fyrirmælum Mohammed Bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, er kom að meiða, þagga niðri í og á endanum eyðileggja fjölskyldu fyrrum yfirmanns leyniþjónustu Sádi-Arabíu, Dr Saad Aljabri. Newcastle's executive chairman Yasir Al-Rumayyan is facing a $74m lawsuit for carrying out malicious instructions of Mohammed Bin Salman.Legal papers were dispatched to Al-Rumayyan at multiple high-profile locations including St James Park.Full story from @AdamCrafton_— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 16, 2024 Frá þessu greinir The Athletic en í frétt miðilsins segir að skjöl þess efnis hafi verið send á skrifstofur Al-Rumayyan víðsvegar um heim. Þar á meðal á St. James´ Park, heimavöll Newcastle. Í skjölunum kemur fram að sótt hafi verið um leyfi til að bæta Al-Rumayyan og fleirum innan ríkistjórnar Sádi-Arabíu við dómsmál sem er nú þegar í gangi í Kanada. Ásakar Aljabri samlanda sína um að taka þátt í þriggja og hálfs árs herferð gegn prins Mohammed bin Nayef. Bin Nayef var vikið úr embætti 2017 en hann átti að vera arftaki krúnunnar. Þess í stað hefur hann verið í varðhaldi frá árinu 2020. EXCLUSIVE Newcastle chair Yasir Al Rumayyan faces $74m lawsuit for allegedly having carried out instructions of Saudi Crown Prince MBS, with malicious intent of harming, silencing & ultimately destroying family of Saudi ex-intelligence chiefhttps://t.co/cqgS5eI8y4— Adam Crafton (@AdamCrafton_) January 16, 2024 Aljabri, fyrrverandi starfsmaður leyniþjónustu Sádi-Arabíu, flúði þaðan eftir að Bin Nayef var vikið úr embætti. Fyrst fór hann til Tyrklands og þaðan til Kanada. Árið 2021 var hann sakaður um að hafa dregið að sér milljónir Bandaríkjadala í hundraðatali. Aljabri neitar sök. Fari svo að kanadískir dómstólar samþykki að bæta Al-Rumayyan og samstarfsmönnum hans við lögsóknina þá ætlar fjölskylda Aljabri að sækja um skaðabætur upp á tíu milljarða íslenskra króna. The Athletic bar málið undir ensku úrvalsdeildina – sem leyfði kaup PIF á Newcastle United fyrir ekki svo löngu síðan – en forráðamenn deildarinnar vildu ekki tjá sig að svo stöddu.
Fótbolti Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira