Saga með ótrúlega endurkomu gegn Ármanni Snorri Már Vagnsson skrifar 18. janúar 2024 22:27 (f.v.) Dom, Tight og Zolo áttu allir stórleik gegn Ármanni. Saga spiluðu gegn Ármanni í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Nuke og Saga stilltu sér í vörn í fyrri hálfleik. Ármann sigruðu fyrstu lotur leiksins og komust í 4-0 áður en Saga bitu til baka í stöðuna 3-4. Ármann jóku forskot sitt að nýju í fjórar fyrir hálfleik þar sem Ármann héldu forystu þrátt fyrir mótlæti Sögu, þar sem frammistaða Tight, leikmanns Sögu, skein í gegn. Staðan í hálfleik: Ármann 8-4 Saga Saga voru þó hvergi nærri af baki dottnir. Seinni hálfleikur fór af stað með látum þegar Saga sigruðu fyrstu þrjár loturnar og minnkuðu muninn í 8-7. Ármann komust í 9 lotusigra en Saga náðu þá loks að finna taktinn og tóku lotu eftir lotu frá Ármanni, lotur sem Ármann hafði klárlega tilkall til að vinna. Sigrar Ármanns reyndust ekki verða fleiri og Saga fullkomnuðu endurkomuna í lok leiks eftir frábæra frammistöðu nánast allra leikmanna liðsins. Lokatölur: Ármann 9-13 Saga Saga eru nú komnir með 16 stig og fara því upp fyrir Ármann en eru jafnir þeim á stigum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Liðin mættust á Nuke og Saga stilltu sér í vörn í fyrri hálfleik. Ármann sigruðu fyrstu lotur leiksins og komust í 4-0 áður en Saga bitu til baka í stöðuna 3-4. Ármann jóku forskot sitt að nýju í fjórar fyrir hálfleik þar sem Ármann héldu forystu þrátt fyrir mótlæti Sögu, þar sem frammistaða Tight, leikmanns Sögu, skein í gegn. Staðan í hálfleik: Ármann 8-4 Saga Saga voru þó hvergi nærri af baki dottnir. Seinni hálfleikur fór af stað með látum þegar Saga sigruðu fyrstu þrjár loturnar og minnkuðu muninn í 8-7. Ármann komust í 9 lotusigra en Saga náðu þá loks að finna taktinn og tóku lotu eftir lotu frá Ármanni, lotur sem Ármann hafði klárlega tilkall til að vinna. Sigrar Ármanns reyndust ekki verða fleiri og Saga fullkomnuðu endurkomuna í lok leiks eftir frábæra frammistöðu nánast allra leikmanna liðsins. Lokatölur: Ármann 9-13 Saga Saga eru nú komnir með 16 stig og fara því upp fyrir Ármann en eru jafnir þeim á stigum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu