Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 09:01 Kristján Örn, Donni, á að vera búinn að fá tækifæri með liðinu samkvæmt sérfræðingum Besta sætisins. vísir / vilhelm „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. Einar og Bjarni Fritzson settust niður með Aroni Guðmundssyni og fóru yfir allt það helsta úr leik íslenska liðsins. Þar á meðal var rætt um hægri skyttu stöðuna þar sem Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson hafa leikið á mótinu. „Ég held að þetta sé bara svakalega erfitt því þú ert með Ómar, sem er búinn að vera besti leikmaðurinn okkar og einn besti leikmaður heims í nokkur ár, og svo ertu með Viggó, sem er einhvernveginn alltaf góður þegar hann kemur inn á. Alltaf solid. Hann bara spilar góða vörn og kemur það gerist ekkert slæmt þegar hann kemur inn á,“ sagði Bjarni. „Þannig að ef þí værir að fara að setja Donna [Kristján Örn Kristjánsson] inn á þá væri það svo ósanngjarnt gagnvart Viggó,“ bætti Bjarni við, en Einar var örlítið harðari í sinni orðræðu. „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt,“ sagði Einar. „Og ekkert bara varðandi Viggó. Ómar er alveg inni í því mengi líka,“ bætti Einar við. Hlusta má á umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um hægri skyttu stöðuna hefst eftir um það bil 34 mínútur. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Einar og Bjarni Fritzson settust niður með Aroni Guðmundssyni og fóru yfir allt það helsta úr leik íslenska liðsins. Þar á meðal var rætt um hægri skyttu stöðuna þar sem Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson hafa leikið á mótinu. „Ég held að þetta sé bara svakalega erfitt því þú ert með Ómar, sem er búinn að vera besti leikmaðurinn okkar og einn besti leikmaður heims í nokkur ár, og svo ertu með Viggó, sem er einhvernveginn alltaf góður þegar hann kemur inn á. Alltaf solid. Hann bara spilar góða vörn og kemur það gerist ekkert slæmt þegar hann kemur inn á,“ sagði Bjarni. „Þannig að ef þí værir að fara að setja Donna [Kristján Örn Kristjánsson] inn á þá væri það svo ósanngjarnt gagnvart Viggó,“ bætti Bjarni við, en Einar var örlítið harðari í sinni orðræðu. „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt,“ sagði Einar. „Og ekkert bara varðandi Viggó. Ómar er alveg inni í því mengi líka,“ bætti Einar við. Hlusta má á umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um hægri skyttu stöðuna hefst eftir um það bil 34 mínútur. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti