„Amma, við sáum brjóstin á pabba“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Jason Kelce skemmti sér mjög vel í svítunni með Taylor Swift og Kansas City Chiefs fjölskyldunni. Getty/Kathryn Riley Jason Kelce skemmti sér og öðrum á leik Kansas City Chiefs og Buffalo Bills í úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt mánudagsins þar sem litli bróðir hans komst áfram í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð. Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira