Börn geti ekki leikið sér nógu mikið úti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2024 10:47 Barn að leik. Vísir/Vilhelm Börn og ungmenni í Bretlandi verða fyrir mikilli heilsufarsskerðingu þar sem þeim stendur ekki til boða að leika sér úti í sama mæli og áður í landinu. Hagsmunasamtök segja bresk stjórnvöld ekki horfa til mikilvægi þessa þegar kemur að skipulagsmálum. Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Guardian. Þar segir að þingmenn á breska þinginu hafi óskað eftir tillögum að því hvernig bæta megi heilsufar barna í landinu. „Í samanburði við eldri kynslóðir, hefur líf barna breyst mikið, þau eru meira inni, meira einangruð og í meiri kyrrsetu. Allt vegna breytinga á umhverfinu úti fyrir,“ hefur Guardian eftir Alice Ferguson, talsmanni hagsmunasamtaka barna. Hún segir bresk stjórnvöld geta snúið við þessari þróun með því að gera götur landsins öruggari fyrir börn og íbúahverfi barnvænni. Þannig geti börn leikið sér úti í meira mæli líkt og áður. Of mikil áhersla hafi verið lögð á umferð bíla undanfarna áratugi í landinu og of lítil á útivistarsvæði. Þá er þess getið að í nágrannalöndum Bretlands, líkt og í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð, séu við lýði sérstök lög sem snúi að lýðheilsu barna og skipulagi borga. Þá hafi borgir líkt og Barcelona, Freiburg, Ghent, Pontevedra, Rotterdam og París stigið mikilvæg skref í átt að barnvænni framtíð. Bretland Börn og uppeldi Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Guardian. Þar segir að þingmenn á breska þinginu hafi óskað eftir tillögum að því hvernig bæta megi heilsufar barna í landinu. „Í samanburði við eldri kynslóðir, hefur líf barna breyst mikið, þau eru meira inni, meira einangruð og í meiri kyrrsetu. Allt vegna breytinga á umhverfinu úti fyrir,“ hefur Guardian eftir Alice Ferguson, talsmanni hagsmunasamtaka barna. Hún segir bresk stjórnvöld geta snúið við þessari þróun með því að gera götur landsins öruggari fyrir börn og íbúahverfi barnvænni. Þannig geti börn leikið sér úti í meira mæli líkt og áður. Of mikil áhersla hafi verið lögð á umferð bíla undanfarna áratugi í landinu og of lítil á útivistarsvæði. Þá er þess getið að í nágrannalöndum Bretlands, líkt og í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð, séu við lýði sérstök lög sem snúi að lýðheilsu barna og skipulagi borga. Þá hafi borgir líkt og Barcelona, Freiburg, Ghent, Pontevedra, Rotterdam og París stigið mikilvæg skref í átt að barnvænni framtíð.
Bretland Börn og uppeldi Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira