Sven-Göran Eriksson hylltur í gærkvöldi: „Nú fer ég bara að gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 23:00 Sven-Göran Eriksson var klökkur yfir móttökunum sem hann fékk í gær. Getty/Michael Campanella Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson fékk höfðinglegar móttökur á uppskeruhátíð sænska íþrótta, Idrottsgalan. Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira