Ryan Gosling sársvekktur yfir Óskarstilnefningunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. janúar 2024 08:31 Ryan Gosling á setti Barbie myndarinnar með þeim Margot Robbie og Gretu Gerwig. Jaap Buitendijk/Warner Bros. Pictures/AP Kanadíski leikarinn Ryan Gosling segist vera vonsvikinn og sársvekktur vegna þess að Greta Gerwig, leikstjóri Barbie og Margot Robbie, aðalleikkona myndarinnar, hafi ekki verið tilnefndar til Óskarsverðlauna líkt og hann sjálfur. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá leikaranum. Tilkynnt var í gær hverjir hefðu verið tilnefndir til Óskarsverðlauna. Barbie myndin hlaut alls átta tilnefningar. Í tilkynningu sinni tekur Gosling fram að hann væri himinlifandi með að vera tilnefndur í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt sem „plastdúkka að nafni Ken.“ Hann tók fram að hann væri ánægður fyrir hönd samleikara síns, America Ferrera, sem tilnefnd var í flokki leikkvenna í aukahlutverki. „En það er enginn Ken án Barbie og það er engin Barbie mynd án Gretu Gerwig og Margot Robbie,“ segir leikarinn í tilkynningunni. Hann segir þær stöllur bera mesta ábyrgð á myndinni og gríðarlegri velgengni hennar. „Það væri ekki hægt að veita neinum við gerð þessarar myndar viðurkenningu ef ekki hefði verið fyrir hæfileika þeirra og snilligáfu,“ segir leikarinn. Hann segir orð ekki ná utan um það hve svekktur hann er yfir því að þær hafi ekki verið tilnefndar. „Þvert á allar væntingar og með ekkert nema sálarlausar, fáklæddar og sem betur fer kloflausar dúkkur í farteskinu, fengu þær okkur til að hlæja, brutu hjörtu okkar og skráðu sig á spjöld sögunnar. Vinna þeirra ætti að hljóta viðurkenningu, líkt og allra hinna sem hlutu tilnefningu.“ Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá leikaranum. Tilkynnt var í gær hverjir hefðu verið tilnefndir til Óskarsverðlauna. Barbie myndin hlaut alls átta tilnefningar. Í tilkynningu sinni tekur Gosling fram að hann væri himinlifandi með að vera tilnefndur í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt sem „plastdúkka að nafni Ken.“ Hann tók fram að hann væri ánægður fyrir hönd samleikara síns, America Ferrera, sem tilnefnd var í flokki leikkvenna í aukahlutverki. „En það er enginn Ken án Barbie og það er engin Barbie mynd án Gretu Gerwig og Margot Robbie,“ segir leikarinn í tilkynningunni. Hann segir þær stöllur bera mesta ábyrgð á myndinni og gríðarlegri velgengni hennar. „Það væri ekki hægt að veita neinum við gerð þessarar myndar viðurkenningu ef ekki hefði verið fyrir hæfileika þeirra og snilligáfu,“ segir leikarinn. Hann segir orð ekki ná utan um það hve svekktur hann er yfir því að þær hafi ekki verið tilnefndar. „Þvert á allar væntingar og með ekkert nema sálarlausar, fáklæddar og sem betur fer kloflausar dúkkur í farteskinu, fengu þær okkur til að hlæja, brutu hjörtu okkar og skráðu sig á spjöld sögunnar. Vinna þeirra ætti að hljóta viðurkenningu, líkt og allra hinna sem hlutu tilnefningu.“
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira