Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 19:25 Selma Sól (t.v.) og Ingibjörg Sigurðardóttir eru liðsfélagar í íslenska landsliðinu en stóðu andspænis hvor annari í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Dave Howarth - CameraSport via Getty Images Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Þær voru báðar að spila fyrsta leik fyrir félögin. Selma Sól gekk í raðir Nürnberg frá Rosenborg í Noregi. Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði undir hjá Duisburg eftir að Vålerenga í Noregi neitaði að bjóða henni samning. Duisburg byrjaði leikinn afar illa og var lent tveimur mörkum undir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Medina Dešić skoraði fyrsta markið strax á 1. mínútu leiksins. Vanessa Haim tvöfaldaði svo forystuna fyrir 1. FC Nürnberg á 3. mínútu. Alexandra Emmerling minnkaði muninn fyrir Duisburg í seinni hálfleik en fleiri urðu mörkin ekki að þessu sinni og Duisburg sat eftir með sárt ennið. Duisburg dúsir í 12. og neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 2 stig úr 11 leikjum. 1. FC Nürnberg fór með þessum sigri úr fallsæti og upp í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan Leipzig. Þýski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Þær voru báðar að spila fyrsta leik fyrir félögin. Selma Sól gekk í raðir Nürnberg frá Rosenborg í Noregi. Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði undir hjá Duisburg eftir að Vålerenga í Noregi neitaði að bjóða henni samning. Duisburg byrjaði leikinn afar illa og var lent tveimur mörkum undir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Medina Dešić skoraði fyrsta markið strax á 1. mínútu leiksins. Vanessa Haim tvöfaldaði svo forystuna fyrir 1. FC Nürnberg á 3. mínútu. Alexandra Emmerling minnkaði muninn fyrir Duisburg í seinni hálfleik en fleiri urðu mörkin ekki að þessu sinni og Duisburg sat eftir með sárt ennið. Duisburg dúsir í 12. og neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 2 stig úr 11 leikjum. 1. FC Nürnberg fór með þessum sigri úr fallsæti og upp í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan Leipzig.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30