Í færslunni má meðal annars sjá mynd af miða með orðinu stúlka. Slíkur miði er gefinn í umslag þegar konur fara í ómskoðun á 20. viku meðgöngu.
Óhætt er að segja að árið sé mikið tímamóta ár hjá parinu en þau settu íbúð sína við Barmahlíð á sölu fyrr í mánuðinum.
Atli Már starfar sem dagskrárgerðarmaður á Rás 2 þar sem hann er umsjónarmaður þáttanna Þú veist betur á Rás 2 á sunnudagsmorgnum.