Taylor Swift þarf að leggja mikið á sig til að ná Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 14:28 Travis Kelce og Taylor Swift fagna saman eftir leikinn. Getty/Patrick Smith Enn á ný var það tónlistarkonan Taylor Swift sem stal sviðsljósinu á Kansas City Chiefs leik í nótt þegar liðið tryggði sér sæti í leiknum um Ofurskál NFL-deildarinnar. Myndavélarnar voru á Taylor þegar hún fagnaði snertimörkum liðsins sem og þegar hún fór niður á völl til að óska kærastanum, innherjanum Travis Kelce, til hamingju með sigurinn. Úr varð skemmtileg fagnaðarstund þar sem parið kysstist og faðmaðist fyrir framan allar myndavélarnar. Travis Kelce hafði þarna átt enn stórleikinn og bætt við NFL-met sín en hann er nú sá leikmaður sem hefur gripið flesta bolta í sögu úrslitakeppninnar. Úrslitaleikurinn fer ekki fram fyrr en eftir tvær vikur og þá er Taylor Swift upptekin við tónleikahald hinum megin á hnettinum. Eða hvað? Explaining the math on how Taylor Swift can still attend a Super Bowl that starts at 3:30p Las Vegas time Sunday, even though she has a concert in Tokyo on Saturday night. (Hint: not only can she make it on Sunday, she can arrive in Nevada in time for dinner *Saturday*) pic.twitter.com/0Gw2VYDVMb— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) January 29, 2024 Bandarískir fjölmiðlar eru sannfærðir um það að Taylor Swift leiti allra leiða til að ná að skila sér til Las Vegas þar sem Super Bowl leikurinn er spilaður í ár. Taylor Swift heldur fjóra tónleika í Tókýó í Japan í vikunni fyrir Super Bowl og sá síðasti af þeim fer fram laugardaginn 10. febrúar. Swift á einkaflugvél og ætti því að geta flogið strax af stað eftir tónleikanna. Það mun taka tíu til tólf tíma að fljúga frá Tókýó til Las Vegas. Taylor græðir því á því að klukkan í Japan er fjórtán tímum á undan og því væri hún í raun að fljúga aftur í tímann færi hún þessa leið. Hún gæti því náð að komast til Las Vegas löngu áður en leikurinn hefst. Það er hins vegar mikið álag að halda fjóra tónleika í röð þar sem hún er hverju sinni meira en þrjá tíma upp á sviði. Swift verður því örugglega alveg búin á því eftir þessa tónleikahrinu. Hvort hún sé tilbúin að leggja á sig þetta ferðalag fyrir kærastann verður að koma í ljós en bandarískir fjölmiðlar munu að minnsta kosti fylgjast vel með öllu saman. Explaining the math on how Taylor Swift can still attend a Super Bowl that starts at 3:30p Las Vegas time Sunday, even though she has a concert in Tokyo on Saturday night. (Hint: not only can she make it on Sunday, she can arrive in Nevada in time for dinner *Saturday*) pic.twitter.com/0Gw2VYDVMb— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) January 29, 2024 NFL Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira
Myndavélarnar voru á Taylor þegar hún fagnaði snertimörkum liðsins sem og þegar hún fór niður á völl til að óska kærastanum, innherjanum Travis Kelce, til hamingju með sigurinn. Úr varð skemmtileg fagnaðarstund þar sem parið kysstist og faðmaðist fyrir framan allar myndavélarnar. Travis Kelce hafði þarna átt enn stórleikinn og bætt við NFL-met sín en hann er nú sá leikmaður sem hefur gripið flesta bolta í sögu úrslitakeppninnar. Úrslitaleikurinn fer ekki fram fyrr en eftir tvær vikur og þá er Taylor Swift upptekin við tónleikahald hinum megin á hnettinum. Eða hvað? Explaining the math on how Taylor Swift can still attend a Super Bowl that starts at 3:30p Las Vegas time Sunday, even though she has a concert in Tokyo on Saturday night. (Hint: not only can she make it on Sunday, she can arrive in Nevada in time for dinner *Saturday*) pic.twitter.com/0Gw2VYDVMb— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) January 29, 2024 Bandarískir fjölmiðlar eru sannfærðir um það að Taylor Swift leiti allra leiða til að ná að skila sér til Las Vegas þar sem Super Bowl leikurinn er spilaður í ár. Taylor Swift heldur fjóra tónleika í Tókýó í Japan í vikunni fyrir Super Bowl og sá síðasti af þeim fer fram laugardaginn 10. febrúar. Swift á einkaflugvél og ætti því að geta flogið strax af stað eftir tónleikanna. Það mun taka tíu til tólf tíma að fljúga frá Tókýó til Las Vegas. Taylor græðir því á því að klukkan í Japan er fjórtán tímum á undan og því væri hún í raun að fljúga aftur í tímann færi hún þessa leið. Hún gæti því náð að komast til Las Vegas löngu áður en leikurinn hefst. Það er hins vegar mikið álag að halda fjóra tónleika í röð þar sem hún er hverju sinni meira en þrjá tíma upp á sviði. Swift verður því örugglega alveg búin á því eftir þessa tónleikahrinu. Hvort hún sé tilbúin að leggja á sig þetta ferðalag fyrir kærastann verður að koma í ljós en bandarískir fjölmiðlar munu að minnsta kosti fylgjast vel með öllu saman. Explaining the math on how Taylor Swift can still attend a Super Bowl that starts at 3:30p Las Vegas time Sunday, even though she has a concert in Tokyo on Saturday night. (Hint: not only can she make it on Sunday, she can arrive in Nevada in time for dinner *Saturday*) pic.twitter.com/0Gw2VYDVMb— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) January 29, 2024
NFL Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira