NFL hefur grætt 45 milljarða á Taylor Swift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 07:31 Taylor Swift með Brittany Mahomes í stúkunni en Brittany spilaði fótbolta hér á Íslandi eitt sumarið. Getty/ David Eulitt Kansas City Chiefs er að ná góðum árangri inn á vellinum í NFL deildinni þessa dagana enda komið í Super Bowl leikinn en það vekur líka mikla athygli hvað er að gerast í kringum liðið utan vallar. Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira