Þolinmæði Netflix sögð við það að þrjóta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2024 11:00 Harry og Meghan róa nú að því öllum árum að framleiða efni fyrir Netflix. Marcus Ingram/Getty Images Harry Bretaprins og Meghan Markle eru sögð eyða tíma sínum í það þessa dagana að koma í veg fyrir að forsvarsmenn Netflix streymisveitunnar rifti ríflegum samningi sínum við hjónin. Þetta er fullyrt af breska götublaðinu The Sun. Hjónin gerðu risasamning árið 2020 við Netflix og Spotify. Á síðasta ári rifti Spotify hlaðvarpsveitan samningum við hjónin. Báru forsvarsmenn hennar fyrir sig að þau hefðu einfaldlega ekki framleitt nægilega mikið efni. Síðan samningar tókust við Netflix árið 2020 hafa hjónin framleitt þrjár sjónvarpsþáttaseríur fyrir streymisveituna. Ein var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna og naut hún mikilla vinsælda. Hinar tvær vöktu ekki eins mikla athygli en um var að ræða heimildarþætti um Invictus leikana sem Harry skipuleggur og svo viðtalsþætti við ungmenni sem tekið hafa þátt í starfsemi Archewell sjóðs þeirra hjóna. Fram kemur í frétt breska miðilsins að hjónin vilji nú framleiða kvikmynd og sjónvarpsþáttaröð fyrir Netflix. Bæði verkefnin séu þó skammt á veg komin. Samningur hjónanna við Netflix nær til 2025. Hann hljóðar upp á áttatíu milljónir punda, eða rúma 14 milljarða íslenska króna. Er fullyrt í frétt breska miðilsins að hjónin eigi í hættu á því að missa samninga sína við Netflix ef ekki styttist í efni. Netflix Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Þetta er fullyrt af breska götublaðinu The Sun. Hjónin gerðu risasamning árið 2020 við Netflix og Spotify. Á síðasta ári rifti Spotify hlaðvarpsveitan samningum við hjónin. Báru forsvarsmenn hennar fyrir sig að þau hefðu einfaldlega ekki framleitt nægilega mikið efni. Síðan samningar tókust við Netflix árið 2020 hafa hjónin framleitt þrjár sjónvarpsþáttaseríur fyrir streymisveituna. Ein var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna og naut hún mikilla vinsælda. Hinar tvær vöktu ekki eins mikla athygli en um var að ræða heimildarþætti um Invictus leikana sem Harry skipuleggur og svo viðtalsþætti við ungmenni sem tekið hafa þátt í starfsemi Archewell sjóðs þeirra hjóna. Fram kemur í frétt breska miðilsins að hjónin vilji nú framleiða kvikmynd og sjónvarpsþáttaröð fyrir Netflix. Bæði verkefnin séu þó skammt á veg komin. Samningur hjónanna við Netflix nær til 2025. Hann hljóðar upp á áttatíu milljónir punda, eða rúma 14 milljarða íslenska króna. Er fullyrt í frétt breska miðilsins að hjónin eigi í hættu á því að missa samninga sína við Netflix ef ekki styttist í efni.
Netflix Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira