Svalt heimskautaloft leikur um landið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. febrúar 2024 07:59 Von er á því að veður verði bjart en kalt. Vísir/Vilhelm Um landið leikur svalt heimskautaloft og eru hlýrri loftmassar víðs fjarri. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að norðlægar áttir verði algengastar næstu daga. Víða verður él eða dálítil snjókoma en lengst af bjartviðri sunnan heiða og talsvert frost um land allt. Á morgun nálgast þó smálægð úr vestri og veldur smá veðurhvelli, að því er segir á vef Veðurstofunnar. Þá mun hvessa talsvert úr austri og snjóar um tíma syðst á landinu. Veðrið gæti valdið samgöngutruflunum syðra. Hvetur Veðurstofan ferðalanga til að fylgjast vel með veðri og færð. Lægðabólan fjarlægist seinnipartin og rofar þá til og lægir heldur. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s og víða él, 13-20 og snjókoma suðaustantil framan af degi, en rofar síðan til. Frost 2 til 15 stig, kaldast í innsveitum á Norðurlandi.Á þriðjudag:Norðvestlæg átt, 5-13 m/s og snjókoma eða él á norðanverðu landinu og allra syðst, annars úrkomulítið. Frost 3 til 18 stig, kaldast inn til landsins.Á miðvikudag og fimmtudag:Norðan 8-13 m/s og dálítil él víða um land, en yfirleitt bjart sunnan heiða. Kólnandi veður.Á föstudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum, en úrkomulítið og hörkufrost.Á laugardag:Hæg austlæg átt og skýjað, en líkur á snjókomu vestanlands. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Þar segir að norðlægar áttir verði algengastar næstu daga. Víða verður él eða dálítil snjókoma en lengst af bjartviðri sunnan heiða og talsvert frost um land allt. Á morgun nálgast þó smálægð úr vestri og veldur smá veðurhvelli, að því er segir á vef Veðurstofunnar. Þá mun hvessa talsvert úr austri og snjóar um tíma syðst á landinu. Veðrið gæti valdið samgöngutruflunum syðra. Hvetur Veðurstofan ferðalanga til að fylgjast vel með veðri og færð. Lægðabólan fjarlægist seinnipartin og rofar þá til og lægir heldur. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s og víða él, 13-20 og snjókoma suðaustantil framan af degi, en rofar síðan til. Frost 2 til 15 stig, kaldast í innsveitum á Norðurlandi.Á þriðjudag:Norðvestlæg átt, 5-13 m/s og snjókoma eða él á norðanverðu landinu og allra syðst, annars úrkomulítið. Frost 3 til 18 stig, kaldast inn til landsins.Á miðvikudag og fimmtudag:Norðan 8-13 m/s og dálítil él víða um land, en yfirleitt bjart sunnan heiða. Kólnandi veður.Á föstudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum, en úrkomulítið og hörkufrost.Á laugardag:Hæg austlæg átt og skýjað, en líkur á snjókomu vestanlands. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira