Nauðsynlegt að hækka lán og breyta skilyrðum um námsframvindu Lovísa Arnardóttir skrifar 6. febrúar 2024 13:30 Alexandra Ýr van Erven, stjórnmálafræðinemi. Landssamtök íslenskra stúdenta, LÍS, telja áríðandi að lögum um Menntasjóð námsmanna verði breytt til að tryggja skilvirkni og betra aðgengi nemenda að lánum og styrkjum. Samtökin fóru á fund allsherjar- og menntamálanefndar fyrir hádegi í dag. Heildarlögum um Menntasjóð námsmanna var breytt árið 2020 og þá sett bráðabirgðaákvæði um að endurskoða lögin þremur árum síðar. Háskólaráðherra gaf út skýrslu í tilefni af því í desember þar sem bent var á ýmislegt sem betur má fara við endurskoðun sem á að fara fram á vorþingi. Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar er frumvarp þess efnis að endurskoða lögin. Einhleypir stúdentar á leigumarkaði fá 236 þúsund í námslán á mánuði. „Ég held að allir á leigumarkaði í grennd við háskólanna viti að það er erfitt að láta þessa upphæð duga,“ segir Alexandra Ýr van Erven, forseti Landssamtakanna, LÍS, og að áríðandi sé að þegar lög verða tekin til endurskoðunar á vorþingi verði lánin hækkuð og skilyrði um námsframvindu endurskoðuð. Eftir að lögunum var breytt 2020, og hægt að sækja um námsstyrki auk námslána, hafa færri sótt um en áður. „Einstaklingar fá bara styrki ef þeir útskrifast og útskrifast á réttum tíma. Það þýðir auðvitað að ef einhver skiptir um nám fær hann ekki styrk fyrir þann tíma sem hann var í gamla náminu, og ef fólk lendir í einhverju. Svo eru margir nemendur sem vinna með námi og það lengir námstímann. Þetta veldur því að það er erfiðara að nýta sér styrkina,“ segir Alexandra Ýr van Erven forseti LÍS og að stíf skilyrði gangi gegn jafnréttissjónarmiðum sjóðsins. „Það verður að passa að sjóðurinn á að vera félagslegu jöfnunarsjóður og hann á frekar að vera að styðja fólk. Við sjáum það auðvitað að námsframvindukröfurnar eru skilyrtar og stífar og það er ekki í neinu takti við norska lánasjóðinn sem okkar sjóður er byggður á. Það sama má segja um ríkisstyrkinn.. Hann er ýmsum skilyrðum háður.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskólamála ætlar að leggja fram frumvarp í mars um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna. Vísir/Vilhelm Lögunum um Menntasjóð námsmanna var breytt árið 2020. Aðrar breytingar sem þá voru gerðar voru að vextir námslána voru gerðir breytilegir. Alexandra Ýr segir áríðandi að vextir verði aftur festir í lægri prósentu og að lántakendur greiði ekki aukið vaxtaálag vegna væntra affalla þegar einhver deyr eða greiðir ekki lán sitt til baka. Ykkur finnst að einhver annar eigi að borga þessi afföll en stúdentar? „Já, bara ríkið. Ríkið borgaði þetta heillengi og það er í rauninni ekki réttlætanlegt að lántakar, stúdentar og háskólamenntaðir, séu að taka á sig alla áhættu af námslánakerfinu. Það er ríkið sem stendur eftir með ávinninginn af því að vera með háskólamenntaðar stéttir. Annað sem kemur fram í skýrslu háskólaráðherra er að alls fari 20 prósent af framlögum ríkisins til sjóðsins í rekstrarkostnað. „Öll þessi flækjustig í lögum og úthlutunarreglum menntasjóðsins þau eru í rauninni að gera okkur erfitt fyrir og það hefur meðal annars leitt til þess að 20 prósent af öllum framlögum ríkisins til menntasjóðsins fer í rekstarakostnað,“ segir Alexandra og að samtökin fagni því að við jafnréttissjónarmið samtakanna bætist þarna við hagræðingarsjónarmið sem fjármálaráðuneytið hefur bent á. Samkvæmt þingmálaskrá þingsins stefnir ráðherra á að leggja fram frumvarp um Menntasjóð námsmanna við lok marsmánaðar. Það er oft þannig að frumvörp breytast í meðferð þingsins. Hvað heldurðu að sé mikilvægast að verði tryggt í frumvarpinu? „Ef ég ætti að segja tvær mikilvægustu breytingarnar. Þá væri það annars vegar að festa vexti aftur í lægri prósentu en þeir eru núna og hins vegar að framfærslulánin verði þannig að óvissu um þau verði eytt og það sé hægt að lifa af á þeim.“ Háskólar Skóla - og menntamál Námslán Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hagsmunir stúdenta Alþingi Tengdar fréttir Sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins með minjasýningu Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta hafa tekið höndum saman og opnað sýninguna Mennt var máttur. Sýningunni er ætlað að sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins. 5. október 2023 22:42 Kemur að lokuðum dyrum hjá Menntasjóði og útskriftin í hættu Guðrún Helga Ástudóttir, sem stundar háskólanám við sviðstjórn í Bretlandi, fær ekki námslán hjá Menntasjóði námsmanna fyrir síðasta árinu í draumanáminu. Útskriftin er því í hættu en Guðrún segist ekki fá mikla hjálp frá stofnuninni. 25. júlí 2023 13:48 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Heildarlögum um Menntasjóð námsmanna var breytt árið 2020 og þá sett bráðabirgðaákvæði um að endurskoða lögin þremur árum síðar. Háskólaráðherra gaf út skýrslu í tilefni af því í desember þar sem bent var á ýmislegt sem betur má fara við endurskoðun sem á að fara fram á vorþingi. Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar er frumvarp þess efnis að endurskoða lögin. Einhleypir stúdentar á leigumarkaði fá 236 þúsund í námslán á mánuði. „Ég held að allir á leigumarkaði í grennd við háskólanna viti að það er erfitt að láta þessa upphæð duga,“ segir Alexandra Ýr van Erven, forseti Landssamtakanna, LÍS, og að áríðandi sé að þegar lög verða tekin til endurskoðunar á vorþingi verði lánin hækkuð og skilyrði um námsframvindu endurskoðuð. Eftir að lögunum var breytt 2020, og hægt að sækja um námsstyrki auk námslána, hafa færri sótt um en áður. „Einstaklingar fá bara styrki ef þeir útskrifast og útskrifast á réttum tíma. Það þýðir auðvitað að ef einhver skiptir um nám fær hann ekki styrk fyrir þann tíma sem hann var í gamla náminu, og ef fólk lendir í einhverju. Svo eru margir nemendur sem vinna með námi og það lengir námstímann. Þetta veldur því að það er erfiðara að nýta sér styrkina,“ segir Alexandra Ýr van Erven forseti LÍS og að stíf skilyrði gangi gegn jafnréttissjónarmiðum sjóðsins. „Það verður að passa að sjóðurinn á að vera félagslegu jöfnunarsjóður og hann á frekar að vera að styðja fólk. Við sjáum það auðvitað að námsframvindukröfurnar eru skilyrtar og stífar og það er ekki í neinu takti við norska lánasjóðinn sem okkar sjóður er byggður á. Það sama má segja um ríkisstyrkinn.. Hann er ýmsum skilyrðum háður.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskólamála ætlar að leggja fram frumvarp í mars um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna. Vísir/Vilhelm Lögunum um Menntasjóð námsmanna var breytt árið 2020. Aðrar breytingar sem þá voru gerðar voru að vextir námslána voru gerðir breytilegir. Alexandra Ýr segir áríðandi að vextir verði aftur festir í lægri prósentu og að lántakendur greiði ekki aukið vaxtaálag vegna væntra affalla þegar einhver deyr eða greiðir ekki lán sitt til baka. Ykkur finnst að einhver annar eigi að borga þessi afföll en stúdentar? „Já, bara ríkið. Ríkið borgaði þetta heillengi og það er í rauninni ekki réttlætanlegt að lántakar, stúdentar og háskólamenntaðir, séu að taka á sig alla áhættu af námslánakerfinu. Það er ríkið sem stendur eftir með ávinninginn af því að vera með háskólamenntaðar stéttir. Annað sem kemur fram í skýrslu háskólaráðherra er að alls fari 20 prósent af framlögum ríkisins til sjóðsins í rekstrarkostnað. „Öll þessi flækjustig í lögum og úthlutunarreglum menntasjóðsins þau eru í rauninni að gera okkur erfitt fyrir og það hefur meðal annars leitt til þess að 20 prósent af öllum framlögum ríkisins til menntasjóðsins fer í rekstarakostnað,“ segir Alexandra og að samtökin fagni því að við jafnréttissjónarmið samtakanna bætist þarna við hagræðingarsjónarmið sem fjármálaráðuneytið hefur bent á. Samkvæmt þingmálaskrá þingsins stefnir ráðherra á að leggja fram frumvarp um Menntasjóð námsmanna við lok marsmánaðar. Það er oft þannig að frumvörp breytast í meðferð þingsins. Hvað heldurðu að sé mikilvægast að verði tryggt í frumvarpinu? „Ef ég ætti að segja tvær mikilvægustu breytingarnar. Þá væri það annars vegar að festa vexti aftur í lægri prósentu en þeir eru núna og hins vegar að framfærslulánin verði þannig að óvissu um þau verði eytt og það sé hægt að lifa af á þeim.“
Háskólar Skóla - og menntamál Námslán Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hagsmunir stúdenta Alþingi Tengdar fréttir Sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins með minjasýningu Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta hafa tekið höndum saman og opnað sýninguna Mennt var máttur. Sýningunni er ætlað að sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins. 5. október 2023 22:42 Kemur að lokuðum dyrum hjá Menntasjóði og útskriftin í hættu Guðrún Helga Ástudóttir, sem stundar háskólanám við sviðstjórn í Bretlandi, fær ekki námslán hjá Menntasjóði námsmanna fyrir síðasta árinu í draumanáminu. Útskriftin er því í hættu en Guðrún segist ekki fá mikla hjálp frá stofnuninni. 25. júlí 2023 13:48 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins með minjasýningu Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta hafa tekið höndum saman og opnað sýninguna Mennt var máttur. Sýningunni er ætlað að sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins. 5. október 2023 22:42
Kemur að lokuðum dyrum hjá Menntasjóði og útskriftin í hættu Guðrún Helga Ástudóttir, sem stundar háskólanám við sviðstjórn í Bretlandi, fær ekki námslán hjá Menntasjóði námsmanna fyrir síðasta árinu í draumanáminu. Útskriftin er því í hættu en Guðrún segist ekki fá mikla hjálp frá stofnuninni. 25. júlí 2023 13:48
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent