Tíu gullverðlaun og samtals 32 íslensk verðlaun á Norðurlandamóti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 23:01 Íslendingarnir sópuðu að sér verðlaunum á Norðurlandamóti í Taekwondo. TKÍ Íslenskir Taekwondo-kappar gerðu það gott á Norðurlandamóti sem haldið var í greininni hér á landi fyrir rúmri viku síðan. Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ Taekwondo Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Sjá meira
Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ
Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons
Taekwondo Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Sjá meira