„Ef fólk hlær ekki af draumum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 08:41 Hafdís Sigurðardóttir keppti bæði á HM og EM í fyrra og hefur verið valin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár. @hafdis.sigurdardottir Hafdís Sigurðardóttir hefur verið kosin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár og fylgdi því eftir frábæru ári með öðru góðu. Hún keppir fyrir Hjólreiðafélag Akureyrar. Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira