„Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 19:18 Mikið hefur gengið á undanfarna daga. Grafík/Sara Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Irena Sól Jónsdóttir ætlaði að skipta frá Keflavík til Njarðvíkur en skiptin gengu ekki í gegn þar sem undirskrift Keflavíkur var fölsuð á félagaskiptablaðinu. Málið hefur eðlilega vakið mikla athygli þar sem það hefur aldrei áður komið upp slíkt mál hér á landi. Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur vildi ekki tjá sig við Vísi fyrr í dag en hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu á Facebook. Þar segir: Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur harmar þau vinnubrögð sem höfð voru varðandi félagsskipti leikmanns Keflavíkur þegar skil á félagsskiptaeyðublaði til KKÍ áttu sér stað. Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar en samstarf okkar hefur alltaf verið faglegt og byggt á virðingu. Vinnubrögð þessi eru okkur ekki sæmandi og eru ekki til eftirbreytni. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur biður alla hlutaðeigandi afsökunar. Fyrir hönd körfuknattleiksdeildar;Halldór Karlsson, formaður KKD UMFN Irena Sól stefndi á að skipta frá Keflavík yfir til Njarðvíkur þar sem systir hennar, Kristjana Eir, er aðstoðarþjálfari. Þar sem skiptin gengu ekki gegn hefur Irena Sól ákveðið að leggja skóna á hilluna. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. 7. febrúar 2024 12:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira
Irena Sól Jónsdóttir ætlaði að skipta frá Keflavík til Njarðvíkur en skiptin gengu ekki í gegn þar sem undirskrift Keflavíkur var fölsuð á félagaskiptablaðinu. Málið hefur eðlilega vakið mikla athygli þar sem það hefur aldrei áður komið upp slíkt mál hér á landi. Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur vildi ekki tjá sig við Vísi fyrr í dag en hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu á Facebook. Þar segir: Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur harmar þau vinnubrögð sem höfð voru varðandi félagsskipti leikmanns Keflavíkur þegar skil á félagsskiptaeyðublaði til KKÍ áttu sér stað. Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar en samstarf okkar hefur alltaf verið faglegt og byggt á virðingu. Vinnubrögð þessi eru okkur ekki sæmandi og eru ekki til eftirbreytni. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur biður alla hlutaðeigandi afsökunar. Fyrir hönd körfuknattleiksdeildar;Halldór Karlsson, formaður KKD UMFN Irena Sól stefndi á að skipta frá Keflavík yfir til Njarðvíkur þar sem systir hennar, Kristjana Eir, er aðstoðarþjálfari. Þar sem skiptin gengu ekki gegn hefur Irena Sól ákveðið að leggja skóna á hilluna.
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur harmar þau vinnubrögð sem höfð voru varðandi félagsskipti leikmanns Keflavíkur þegar skil á félagsskiptaeyðublaði til KKÍ áttu sér stað. Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar en samstarf okkar hefur alltaf verið faglegt og byggt á virðingu. Vinnubrögð þessi eru okkur ekki sæmandi og eru ekki til eftirbreytni. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur biður alla hlutaðeigandi afsökunar. Fyrir hönd körfuknattleiksdeildar;Halldór Karlsson, formaður KKD UMFN
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. 7. febrúar 2024 12:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira
Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. 7. febrúar 2024 12:00