Heita vatnið að klárast á Sauðárkróki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 10:27 Sólin er í heimsókn í Skagafirði í dag og veitir íbúum smá yl. Það dugar þó skammt þegar kemur að húshitun. Lára Halla Það er ekki bara á Suðurnesjum sem skortir heitt vatn því íbúar á Sauðárkóki og nærsveitum eru beðnir um að fara sparlega með heita vatnið sem er að klárast í bænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína. Veður Skagafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína.
Veður Skagafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira