Heita vatnið að klárast á Sauðárkróki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 10:27 Sólin er í heimsókn í Skagafirði í dag og veitir íbúum smá yl. Það dugar þó skammt þegar kemur að húshitun. Lára Halla Það er ekki bara á Suðurnesjum sem skortir heitt vatn því íbúar á Sauðárkóki og nærsveitum eru beðnir um að fara sparlega með heita vatnið sem er að klárast í bænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína. Veður Skagafjörður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína.
Veður Skagafjörður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira