Vilja meira öryggi fyrir íþróttamenn þjóðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 13:00 Kelvin Kiptum kemur fyrstur í mark í London maraþoninu á síðasta ári. Getty/Alex Davidson Keníska þingið minntist hlaupastjörnunnar Kelvin Kiptum í gær og þingmenn kölluðu um leið eftir aðgerðum til að tryggja að íþróttamenn þjóðarinnar búi við meira öryggi. Kelvin Kiptum setti nýtt heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári og var á góðri leið með því að verða næsta stórstjarna frjálsíþróttaheimsins. Hann lést í bílslysi í Kenía á sunnudaginn ásamt þjálfara sínum. Fráfall hans var mikið áfall fyrir frjálsíþróttaheiminn. Hann var aðeins 24 ára gamall og ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í París í sumar. "He gave us just a glimmer that it was possible".History is eternal Kelvin Kiptum 1999-2024 pic.twitter.com/NSZOGM9HV9— TCS London Marathon (@LondonMarathon) February 13, 2024 Kiptum missti stjórn á bílnum sínum á leið á æfingu með skelfilegum afleiðingum fyrir hann og þjálfara hans. Keníska þingið heiðraði minningu Kiptum með eins mínútna þögn en margir þingmenn hafa kallað eftir ítarlegri rannsókn á bílslysinu. Þeir vilja líka tryggja það að íþróttafólk þjóðarinnar fái meiri vernd. „Það á að koma fram við íþróttafólkið okkar eins og tignarfólk og þau eiga fá sínar eigin öryggisráðstafanir,“ sagði þingmaðurinn Phelix Odiwuor við AFP fréttastofuna. „Við syrgjum núna en verðum engu að síður að fá aðgerðir í gang hjá íþróttamálaráðuneytinu. Þeir verða að taka íþróttafólkið okkar alvarlega,“ sagði þingmaðurinn Gideon Kimaiyo. Kiptum er ekki fyrsta keníska íþróttastjarnan sem deyr ungur. Árið 2011 dó maraþonhlauparinn Samuel Wanjiru líka 24 ára gamall en hann hafði þá unnið gull í maraþonhlaupi á ÓL 2008. Árið 2021 þá fannst langhlauparinn Agnes Tirop myrt en hún var 25 ára. Ababu Namwamba, íþróttamálaráðherra Kenía, gaf það út að keníska ríkið muni sjá um jarðaför Kiptum. Parliament ResumesHon.Phelix Odiwuor 'Jalang'o' : As we mourn the death of Kelvin Kiptum, having listened to what his father said, there should be a thorough investigation to what actually caused the accident. We request that our athletes be treated as VIPs and given security. pic.twitter.com/YmFm7AzbqV— KBC Channel1 News (@KBCChannel1) February 13, 2024 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Faðir hlauparans vill að andlát sonar síns verði rannsakað Samson Cheruiyot biðlaði til yfirvalda í Kenýu að rannsaka andlát sonar síns, langhlauparans Kelvin Kiptum, sem lést í bílslysi í gær. Samson sagði fjóra huldumenn hafa leitað Kelvins skömmu áður en andlátið bar að. 12. febrúar 2024 21:01 Lést fjórum mánuðum eftir að hafa sett heimsmet Kelvin Kiptum, heimsmethafi í maraþonhlaupi, lést í bílslysi í gær. Hann var 24 ára. 12. febrúar 2024 07:31 Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Kelvin Kiptum setti nýtt heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári og var á góðri leið með því að verða næsta stórstjarna frjálsíþróttaheimsins. Hann lést í bílslysi í Kenía á sunnudaginn ásamt þjálfara sínum. Fráfall hans var mikið áfall fyrir frjálsíþróttaheiminn. Hann var aðeins 24 ára gamall og ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í París í sumar. "He gave us just a glimmer that it was possible".History is eternal Kelvin Kiptum 1999-2024 pic.twitter.com/NSZOGM9HV9— TCS London Marathon (@LondonMarathon) February 13, 2024 Kiptum missti stjórn á bílnum sínum á leið á æfingu með skelfilegum afleiðingum fyrir hann og þjálfara hans. Keníska þingið heiðraði minningu Kiptum með eins mínútna þögn en margir þingmenn hafa kallað eftir ítarlegri rannsókn á bílslysinu. Þeir vilja líka tryggja það að íþróttafólk þjóðarinnar fái meiri vernd. „Það á að koma fram við íþróttafólkið okkar eins og tignarfólk og þau eiga fá sínar eigin öryggisráðstafanir,“ sagði þingmaðurinn Phelix Odiwuor við AFP fréttastofuna. „Við syrgjum núna en verðum engu að síður að fá aðgerðir í gang hjá íþróttamálaráðuneytinu. Þeir verða að taka íþróttafólkið okkar alvarlega,“ sagði þingmaðurinn Gideon Kimaiyo. Kiptum er ekki fyrsta keníska íþróttastjarnan sem deyr ungur. Árið 2011 dó maraþonhlauparinn Samuel Wanjiru líka 24 ára gamall en hann hafði þá unnið gull í maraþonhlaupi á ÓL 2008. Árið 2021 þá fannst langhlauparinn Agnes Tirop myrt en hún var 25 ára. Ababu Namwamba, íþróttamálaráðherra Kenía, gaf það út að keníska ríkið muni sjá um jarðaför Kiptum. Parliament ResumesHon.Phelix Odiwuor 'Jalang'o' : As we mourn the death of Kelvin Kiptum, having listened to what his father said, there should be a thorough investigation to what actually caused the accident. We request that our athletes be treated as VIPs and given security. pic.twitter.com/YmFm7AzbqV— KBC Channel1 News (@KBCChannel1) February 13, 2024
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Faðir hlauparans vill að andlát sonar síns verði rannsakað Samson Cheruiyot biðlaði til yfirvalda í Kenýu að rannsaka andlát sonar síns, langhlauparans Kelvin Kiptum, sem lést í bílslysi í gær. Samson sagði fjóra huldumenn hafa leitað Kelvins skömmu áður en andlátið bar að. 12. febrúar 2024 21:01 Lést fjórum mánuðum eftir að hafa sett heimsmet Kelvin Kiptum, heimsmethafi í maraþonhlaupi, lést í bílslysi í gær. Hann var 24 ára. 12. febrúar 2024 07:31 Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30
Faðir hlauparans vill að andlát sonar síns verði rannsakað Samson Cheruiyot biðlaði til yfirvalda í Kenýu að rannsaka andlát sonar síns, langhlauparans Kelvin Kiptum, sem lést í bílslysi í gær. Samson sagði fjóra huldumenn hafa leitað Kelvins skömmu áður en andlátið bar að. 12. febrúar 2024 21:01
Lést fjórum mánuðum eftir að hafa sett heimsmet Kelvin Kiptum, heimsmethafi í maraþonhlaupi, lést í bílslysi í gær. Hann var 24 ára. 12. febrúar 2024 07:31
Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. 9. október 2023 07:30
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti