Leggur skóna á hilluna eftir fjórtán tímabil og 246 leiki fyrir ÍA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 14:00 Unnur Ýr Haraldsdóttir á að baki langan feril í Skagabúningnum. @ia_akranes Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) ÍA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
ÍA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira