Ísland heldur áfram að falla niður um sæti á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 10:13 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 73. sætið á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Liðið fellur niður um tvö sæti frá síðasta FIFA-lista sem var gefinn út í desember. Þetta er því fyrsti listinn á árinu 2024. Íslenska landsliðið hóf árið 2023 í 63. sætinu og hefur því fallið niður um tíu sæti á listanum á þessu rúma eina ári. Sigrar á Hondúras og Gvatemala í vináttulandsleikjum í janúar voru ekki nógu góð úrslit fyrir íslensku strákana til þess að halda sæti sínu á listanum. Það eru líka liðnir sextán mánuðir síðan að íslenska liðið fór síðast upp á listanum en það var á listanum sem var gefinn út í október 2022. Síðan þá hefur Ísland annað hvort staðið í stað eða dottið niður um sæti. Jórdanía, sem komst alla leið í úrslitaleik Asíukeppninnar, fer upp fyrir Ísland en landslið þjóðarinnar hækkaði sig um sautján sæti. Grænhöfðaeyjar hækkuðu sig um átta sæti og komust líka upp fyrir Ísland. Efstu tíu sætin á listanum standa áfram óbreytt. Argentína er númer eitt, Frakkland númer tvö og England númer þrjú. Belgía, Brasilía, Holland, Portúgal, Spánn, Ítalía og Króatía eru einnig inn á topp tíu. The first #FIFARanking of 2024 is here! #FIFAWorldCup— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 15, 2024 Landslið karla í fótbolta FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Liðið fellur niður um tvö sæti frá síðasta FIFA-lista sem var gefinn út í desember. Þetta er því fyrsti listinn á árinu 2024. Íslenska landsliðið hóf árið 2023 í 63. sætinu og hefur því fallið niður um tíu sæti á listanum á þessu rúma eina ári. Sigrar á Hondúras og Gvatemala í vináttulandsleikjum í janúar voru ekki nógu góð úrslit fyrir íslensku strákana til þess að halda sæti sínu á listanum. Það eru líka liðnir sextán mánuðir síðan að íslenska liðið fór síðast upp á listanum en það var á listanum sem var gefinn út í október 2022. Síðan þá hefur Ísland annað hvort staðið í stað eða dottið niður um sæti. Jórdanía, sem komst alla leið í úrslitaleik Asíukeppninnar, fer upp fyrir Ísland en landslið þjóðarinnar hækkaði sig um sautján sæti. Grænhöfðaeyjar hækkuðu sig um átta sæti og komust líka upp fyrir Ísland. Efstu tíu sætin á listanum standa áfram óbreytt. Argentína er númer eitt, Frakkland númer tvö og England númer þrjú. Belgía, Brasilía, Holland, Portúgal, Spánn, Ítalía og Króatía eru einnig inn á topp tíu. The first #FIFARanking of 2024 is here! #FIFAWorldCup— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 15, 2024
Landslið karla í fótbolta FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira