Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 19:46 Mauro Icardi tryggði Galatasaray sigurinn í uppbótartíma. Ahmad Mora/Getty Images Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Igor Paixao kom Feyenoord yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks áður en Lukaku jafnaði metin fyrir Roma á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Leonardo Spinazzola og þar við sat. Liðin fara því með jafna stöðu í seinni leikinn sem fram fer í Róm að viku liðinni. Á sama tíma vann Marseille 2-1 sigur gegn Shakhtar Donetsk þar sem Pierre-Emerick Aubameyang skoraði fyrra mark Marseille áður en Iliman Ndiaye tryggði liðinu sigur með marki í uppbótartíma. Í leik Galatasaray og Sparta Prague var einnig boðið upp á dramatík þar sem Mauro Icardi tryggði heimamönnum 3-2 sigur með marki á fyrstu mínútu uppbótartíma eftir að tvö rauð spjöld höfðu farið á loft í seinni hálfleik. GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOLLLLLLLLLLLLLLLLL!!MAURO ICARDI!!!Galatasaray 3-2 AC Sparta Prag#GSvACS #UEL pic.twitter.com/BAdAFikZfP— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) February 15, 2024 Að lokum vann Sporting frá Portúgal 3-1 sigur gegn Young Boys þar sem Viktor Gyökeres og Goncalo Inacio sáðu um markaskorun Sporting eftir að Aurele Amenda hafði komið liðinu yfir þegar hann setti boltann í eigið net. Í Sambandsdeildinni fóru einnig fram fjórir leikir á sama tíma. Þar vann Molde 3-2 sigur gegn Legia Warsawa, Olympiacos vann 1-0 sigur gegn Ferencvaros og Sturm Graz sigraði Slovan Bratislava 4-1. Union St. Guilloise og Eintracht Frankfurt gerðu hins vegar 2-2 jafntefli. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Igor Paixao kom Feyenoord yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks áður en Lukaku jafnaði metin fyrir Roma á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Leonardo Spinazzola og þar við sat. Liðin fara því með jafna stöðu í seinni leikinn sem fram fer í Róm að viku liðinni. Á sama tíma vann Marseille 2-1 sigur gegn Shakhtar Donetsk þar sem Pierre-Emerick Aubameyang skoraði fyrra mark Marseille áður en Iliman Ndiaye tryggði liðinu sigur með marki í uppbótartíma. Í leik Galatasaray og Sparta Prague var einnig boðið upp á dramatík þar sem Mauro Icardi tryggði heimamönnum 3-2 sigur með marki á fyrstu mínútu uppbótartíma eftir að tvö rauð spjöld höfðu farið á loft í seinni hálfleik. GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOLLLLLLLLLLLLLLLLL!!MAURO ICARDI!!!Galatasaray 3-2 AC Sparta Prag#GSvACS #UEL pic.twitter.com/BAdAFikZfP— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) February 15, 2024 Að lokum vann Sporting frá Portúgal 3-1 sigur gegn Young Boys þar sem Viktor Gyökeres og Goncalo Inacio sáðu um markaskorun Sporting eftir að Aurele Amenda hafði komið liðinu yfir þegar hann setti boltann í eigið net. Í Sambandsdeildinni fóru einnig fram fjórir leikir á sama tíma. Þar vann Molde 3-2 sigur gegn Legia Warsawa, Olympiacos vann 1-0 sigur gegn Ferencvaros og Sturm Graz sigraði Slovan Bratislava 4-1. Union St. Guilloise og Eintracht Frankfurt gerðu hins vegar 2-2 jafntefli.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira