Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 19:46 Mauro Icardi tryggði Galatasaray sigurinn í uppbótartíma. Ahmad Mora/Getty Images Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Igor Paixao kom Feyenoord yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks áður en Lukaku jafnaði metin fyrir Roma á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Leonardo Spinazzola og þar við sat. Liðin fara því með jafna stöðu í seinni leikinn sem fram fer í Róm að viku liðinni. Á sama tíma vann Marseille 2-1 sigur gegn Shakhtar Donetsk þar sem Pierre-Emerick Aubameyang skoraði fyrra mark Marseille áður en Iliman Ndiaye tryggði liðinu sigur með marki í uppbótartíma. Í leik Galatasaray og Sparta Prague var einnig boðið upp á dramatík þar sem Mauro Icardi tryggði heimamönnum 3-2 sigur með marki á fyrstu mínútu uppbótartíma eftir að tvö rauð spjöld höfðu farið á loft í seinni hálfleik. GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOLLLLLLLLLLLLLLLLL!!MAURO ICARDI!!!Galatasaray 3-2 AC Sparta Prag#GSvACS #UEL pic.twitter.com/BAdAFikZfP— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) February 15, 2024 Að lokum vann Sporting frá Portúgal 3-1 sigur gegn Young Boys þar sem Viktor Gyökeres og Goncalo Inacio sáðu um markaskorun Sporting eftir að Aurele Amenda hafði komið liðinu yfir þegar hann setti boltann í eigið net. Í Sambandsdeildinni fóru einnig fram fjórir leikir á sama tíma. Þar vann Molde 3-2 sigur gegn Legia Warsawa, Olympiacos vann 1-0 sigur gegn Ferencvaros og Sturm Graz sigraði Slovan Bratislava 4-1. Union St. Guilloise og Eintracht Frankfurt gerðu hins vegar 2-2 jafntefli. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Igor Paixao kom Feyenoord yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks áður en Lukaku jafnaði metin fyrir Roma á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Leonardo Spinazzola og þar við sat. Liðin fara því með jafna stöðu í seinni leikinn sem fram fer í Róm að viku liðinni. Á sama tíma vann Marseille 2-1 sigur gegn Shakhtar Donetsk þar sem Pierre-Emerick Aubameyang skoraði fyrra mark Marseille áður en Iliman Ndiaye tryggði liðinu sigur með marki í uppbótartíma. Í leik Galatasaray og Sparta Prague var einnig boðið upp á dramatík þar sem Mauro Icardi tryggði heimamönnum 3-2 sigur með marki á fyrstu mínútu uppbótartíma eftir að tvö rauð spjöld höfðu farið á loft í seinni hálfleik. GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOLLLLLLLLLLLLLLLLL!!MAURO ICARDI!!!Galatasaray 3-2 AC Sparta Prag#GSvACS #UEL pic.twitter.com/BAdAFikZfP— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) February 15, 2024 Að lokum vann Sporting frá Portúgal 3-1 sigur gegn Young Boys þar sem Viktor Gyökeres og Goncalo Inacio sáðu um markaskorun Sporting eftir að Aurele Amenda hafði komið liðinu yfir þegar hann setti boltann í eigið net. Í Sambandsdeildinni fóru einnig fram fjórir leikir á sama tíma. Þar vann Molde 3-2 sigur gegn Legia Warsawa, Olympiacos vann 1-0 sigur gegn Ferencvaros og Sturm Graz sigraði Slovan Bratislava 4-1. Union St. Guilloise og Eintracht Frankfurt gerðu hins vegar 2-2 jafntefli.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira