„Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2024 21:20 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var brattur eftir leik vísir / hulda margrét Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. „Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan. UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Sjá meira
„Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan.
UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Sjá meira