Thelma býr í deilihúsi í Tókýó Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2024 20:30 Thelma hefur það gott í Japan. Thelma Rún Heimisdóttir heillaðist af Japan strax sem barn, lærði japönsku í háskólanum og fór seinna í leiklistarskóla í Japan. Hún hefur nú búið í Tókýó í hartnær áratug og kann ákaflega vel við japanska menningu sem hún segir að mörgu leyti ólíka þeirri íslensku. Á Íslandi sé viðurkenndara að hugsa fyrst og fremst um eigin hag en í Japan sé litið svo á að fólki skuli hugsa um hag heildarinnar. Þá er húsnæðismarkaðurinn gjörólíkur því sem við þekkjum. Í Tókýó er algengt að fólk búi í svokölluðum deilihúsum sem eru okkur Íslendingum framandi, með sameiginlegum klósettum og sturtum. En Thelma segir marga kosti við að búa í deilihúsi – fyrir utan að fyrir hana væri of dýrt að búa í einstaklingsíbúð, þótt hún sé í rúmlega fullri vinnu. „Það er svo dýrt að leigja í Tókýó miðað við launin og svo er það líka bara svo einmanalegt að vera í svona stórborg þannig að það er gott að koma heim og það er einhver til að taka á móti manni,” segir Thelma sem býr í stóru deilihúsi, þar sem hún deilir eldhúsi með um 40 öðrum leigjendum eins og sjá má í broti úr 2. þætti af Hvar er best að búa hér að neðan. Létu báðar drauminn rætast Í öðrum þætti af fimmtu seríu af Hvar er best að búa? heimsækir Lóa Pind Aldísardóttir Thelmu og jafnöldru hennar Unni Söru Eldjárn en þær létu báðar drauminn um að búa í sínum draumalöndum rætast. Þær bjuggu til sín eigin tækifæri, eru báðar í listum, Unnur lifir á því að selja aðgang að fyrirlestrum um tónlist á netinu en Thelma kennir í leikskóla og sinnir almannatengslaverkefnum, fyrirsætustörfum og leiklist í Tókýó. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk og fjölskyldur sem framfleytir sér á flugi, hönnun, örorkulaunum, fyrirlestrum um Spotify, almannatengslum og leikskólakennslu, verksmiðjuvinnu, skólavinnu og háskólakennslu, ferðaþjónustu á exótískum stöðumi, leiklist, heimspeki, þróunaraðstoð og býr í stórborgum, litlum borgum, sveit, húsbíl og strandbæ á Srí Lanka, Korfú og í Dubai, Finnlandi, Síerra Leóne, Frakklandi og Tókýó. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 1. þáttar Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Thelma býr í deilihúsi í Tókýó Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Japan Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
Hún hefur nú búið í Tókýó í hartnær áratug og kann ákaflega vel við japanska menningu sem hún segir að mörgu leyti ólíka þeirri íslensku. Á Íslandi sé viðurkenndara að hugsa fyrst og fremst um eigin hag en í Japan sé litið svo á að fólki skuli hugsa um hag heildarinnar. Þá er húsnæðismarkaðurinn gjörólíkur því sem við þekkjum. Í Tókýó er algengt að fólk búi í svokölluðum deilihúsum sem eru okkur Íslendingum framandi, með sameiginlegum klósettum og sturtum. En Thelma segir marga kosti við að búa í deilihúsi – fyrir utan að fyrir hana væri of dýrt að búa í einstaklingsíbúð, þótt hún sé í rúmlega fullri vinnu. „Það er svo dýrt að leigja í Tókýó miðað við launin og svo er það líka bara svo einmanalegt að vera í svona stórborg þannig að það er gott að koma heim og það er einhver til að taka á móti manni,” segir Thelma sem býr í stóru deilihúsi, þar sem hún deilir eldhúsi með um 40 öðrum leigjendum eins og sjá má í broti úr 2. þætti af Hvar er best að búa hér að neðan. Létu báðar drauminn rætast Í öðrum þætti af fimmtu seríu af Hvar er best að búa? heimsækir Lóa Pind Aldísardóttir Thelmu og jafnöldru hennar Unni Söru Eldjárn en þær létu báðar drauminn um að búa í sínum draumalöndum rætast. Þær bjuggu til sín eigin tækifæri, eru báðar í listum, Unnur lifir á því að selja aðgang að fyrirlestrum um tónlist á netinu en Thelma kennir í leikskóla og sinnir almannatengslaverkefnum, fyrirsætustörfum og leiklist í Tókýó. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk og fjölskyldur sem framfleytir sér á flugi, hönnun, örorkulaunum, fyrirlestrum um Spotify, almannatengslum og leikskólakennslu, verksmiðjuvinnu, skólavinnu og háskólakennslu, ferðaþjónustu á exótískum stöðumi, leiklist, heimspeki, þróunaraðstoð og býr í stórborgum, litlum borgum, sveit, húsbíl og strandbæ á Srí Lanka, Korfú og í Dubai, Finnlandi, Síerra Leóne, Frakklandi og Tókýó. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 1. þáttar Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Thelma býr í deilihúsi í Tókýó
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Japan Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira