Næsta lægð nálgast landið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 07:20 Lægðin nálgast landið í kvöld og í nótt. Vísir/Vilhelm Næsta lægð nálgast landið í kvöld og nótt. Þá hvessir af austri með úrkomu, fyrst syðst á landinu. Í dag verður hinsvegar fremur hæg sunnanátt með skúrum og eða éljum en það léttir til á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 0 til 4 stig. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira