Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 15:31 Breece Hall er með betri hlaupurum NFL-deildarinnar. vísir/getty Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka. NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka.
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira