Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 07:30 Xavi tilkynnti sjálfur í lok janúar að hann myndi segja af sér að tímabilinu loknu. Liðið hefur ekki tapað í fjórum leikjum síðan þá. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Ítalinn Francesco Calzona, sem þjálfar einnig slóvakíska landsliðið, tók við taumunum út tímabilið hjá Napoli á mánudag eftir brottrekstur Walter Mazzarri. Napoli náði einni æfingu í gær undir stjórn Calzona, hann stýrir liðinu svo í fyrsta sinn í kvöld gegn Barcelona. „Við erum bjartsýnir og vongóðir fyrir morgundaginn. Eigum von á hörkuleik gegn liði sem vill standa sig vel undir nýjum þjálfara. Það er ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir svona leik og sérstaklega í ljósi þess að Napoli skipti þjálfaranum sínum út degi fyrir leik. Við vitum ekki við hverju á að búast“ sagði Xavi á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þrátt fyrir óreiðuna og erfiðleika Napoli á þessu tímabili sagði Xavi ekki rétt að líta á Barcelona sem líklegra liðið til sigurs og benti á hætturnar sem byggju í fremstu línu heimamanna. „Þetta er 50/50, við sjáum bara hvernig leikurinn fer. Það sem er öruggt í þessu er að við þurfum að hafa okkur alla við að verjast fremstu þremur mönnum þeirra [Victor Osimhen, Khvicha Kvaratskhelia og Matteo Politano], þetta eru allt leikmenn sem geta breytt leikjum.“ Leikur Napoli og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:50. Að leik loknum fara Meistaradeildarmörkin svo yfir allar viðureignir vikunnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. 27. janúar 2024 21:10 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Ítalinn Francesco Calzona, sem þjálfar einnig slóvakíska landsliðið, tók við taumunum út tímabilið hjá Napoli á mánudag eftir brottrekstur Walter Mazzarri. Napoli náði einni æfingu í gær undir stjórn Calzona, hann stýrir liðinu svo í fyrsta sinn í kvöld gegn Barcelona. „Við erum bjartsýnir og vongóðir fyrir morgundaginn. Eigum von á hörkuleik gegn liði sem vill standa sig vel undir nýjum þjálfara. Það er ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir svona leik og sérstaklega í ljósi þess að Napoli skipti þjálfaranum sínum út degi fyrir leik. Við vitum ekki við hverju á að búast“ sagði Xavi á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þrátt fyrir óreiðuna og erfiðleika Napoli á þessu tímabili sagði Xavi ekki rétt að líta á Barcelona sem líklegra liðið til sigurs og benti á hætturnar sem byggju í fremstu línu heimamanna. „Þetta er 50/50, við sjáum bara hvernig leikurinn fer. Það sem er öruggt í þessu er að við þurfum að hafa okkur alla við að verjast fremstu þremur mönnum þeirra [Victor Osimhen, Khvicha Kvaratskhelia og Matteo Politano], þetta eru allt leikmenn sem geta breytt leikjum.“ Leikur Napoli og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:50. Að leik loknum fara Meistaradeildarmörkin svo yfir allar viðureignir vikunnar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. 27. janúar 2024 21:10 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. 27. janúar 2024 21:10