Ancelotti bauð Modric þjálfarastarf á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:01 Luka Modric hefur þurft að sætta sig við minna hlutverk en oft áður á þessu tímabili David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images) Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur boðið Luka Modric starf í þjálfarateymi félagsins ef leikmaðurinn ákveður að hætta að tímabilinu loknu. Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01
Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08