„Þetta er alvöru skrímsli“ Jakob Bjarnar skrifar 21. febrúar 2024 11:56 Magnús Sverrir gengst fúslega við því að vera með bíladellu og þessi Benz-jeppi fari hæglega á toppinn á lista yfir þá bíla sem hann hefur átt. vísir/samsett Magnús Sverrir Þorsteinsson, fyrrverandi fótboltakappi og nú forstjóri bílaleigu í Reykjanesbæ var að kaupa sér 60 milljóna króna jeppa. Um er að ræða glæsilegan Mercedes-Benz AMG G 63-jeppa. Marta María á Smartlandinu var fyrst til að greina frá þessu. Bíllinn er kolbikasvartur, mattur á svörtum felgum og með skyggðum rúðum. „Ég er farinn að halda að það sé einhver að stríða mér,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Hann furðar sig á athyglinni sem þetta hefur fengið og segist hafa fengið fjölmargar athugasemdir frá vinum sínum. Að sögn Mörtu Maríu, sem virðist hafa sérlega mikinn áhuga á þessum tiltekna jeppa, eru fjórir samskonar bílar í umferð á Íslandi sem eru yngri en tveggja ára. Árið 2022 voru tveir slíkir gripir fluttir inn og á þessu ári bættust tveir til viðbótar. Allir ganga þessir jeppar sem ganga fyrir bensíni. Það hlýtur að gefa manni mikið að fara um á svona bíl? „Það … gefur mér væntanlega jafn mikið og Kian gefur þér,“ segir Magnús og vísar til þess að blaðamaður var búinn að upplýsa hann um að það væri nú slíkur bíll sem hann skældist um á. „En, jújú, það er gaman að keyra á flottum bílum ef manni líður vel á þeim. Það er bara svoleiðis.“ Magnús gengst fúslega við því að vera með bíladellu. „Já, mikla,“ segir Magnús og setur þennan jeppa í efsta sæti yfir þá sem hann hefur átt. „Ég held ég verði að segja það. Þetta er alvöru skrímsli. Þetta er nú ekki fyrsti svona bíllinn á landinu en þeir eru ekki margir.“ Magnús segist treysta sér vel á fjöll á jeppanum, þetta sé nú aðeins meiri sportjeppi en venjulegur slyddubíll. Rætt var við Magnús Sverri í Íslenska draumnum árið 2019. Bílar Bílaleigur Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Um er að ræða glæsilegan Mercedes-Benz AMG G 63-jeppa. Marta María á Smartlandinu var fyrst til að greina frá þessu. Bíllinn er kolbikasvartur, mattur á svörtum felgum og með skyggðum rúðum. „Ég er farinn að halda að það sé einhver að stríða mér,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Hann furðar sig á athyglinni sem þetta hefur fengið og segist hafa fengið fjölmargar athugasemdir frá vinum sínum. Að sögn Mörtu Maríu, sem virðist hafa sérlega mikinn áhuga á þessum tiltekna jeppa, eru fjórir samskonar bílar í umferð á Íslandi sem eru yngri en tveggja ára. Árið 2022 voru tveir slíkir gripir fluttir inn og á þessu ári bættust tveir til viðbótar. Allir ganga þessir jeppar sem ganga fyrir bensíni. Það hlýtur að gefa manni mikið að fara um á svona bíl? „Það … gefur mér væntanlega jafn mikið og Kian gefur þér,“ segir Magnús og vísar til þess að blaðamaður var búinn að upplýsa hann um að það væri nú slíkur bíll sem hann skældist um á. „En, jújú, það er gaman að keyra á flottum bílum ef manni líður vel á þeim. Það er bara svoleiðis.“ Magnús gengst fúslega við því að vera með bíladellu. „Já, mikla,“ segir Magnús og setur þennan jeppa í efsta sæti yfir þá sem hann hefur átt. „Ég held ég verði að segja það. Þetta er alvöru skrímsli. Þetta er nú ekki fyrsti svona bíllinn á landinu en þeir eru ekki margir.“ Magnús segist treysta sér vel á fjöll á jeppanum, þetta sé nú aðeins meiri sportjeppi en venjulegur slyddubíll. Rætt var við Magnús Sverri í Íslenska draumnum árið 2019.
Bílar Bílaleigur Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira