Siggi Sveins þarf hópefli til bjargar Skolla Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2024 13:49 Guðmundur Gestur Sveinsson, bróðir Sigga, skoðar aðstæður. siggi sveins Sigurður Sveinsson handboltakappi með meiru leitar nú eftir liðsinni við að bjarga golfbíl sínum úr skafli. „Það voru þung spor þegar undirritaður kom að Skolla sínum í gær ísköldum, illa klæddum og í frekar slæmu standi,“ segir Siggi í Facebook-status. Vísir greindi frá því þegar Siggi boðaði að hann myndi dýfa viðkomandi í tjöru og fiðra þjófinn sem stal golfbíl hans með innbroti í gám sem var við Golfklúbb Mosfellsbæjar. Siggi sendi út herkall og bíllinn fannst. Nú eru góð ráð hins vegar dýr. „Jæja fyrsta björgunatilraun fór í vaskinn en það þýðir ekki að berja hausnum við vegg heldur brosa og næsti leiðangur er í bígerð og það er klárt mál að Skolli mun sjást á golfvöllum landsins í sumar,“ segir Siggi brattur. En hvernig á að bjarga golfbílnum. Það er verkefni dagsins. Siggi er með hugmynd sem snýst um hópefli, að múgur og margmenni mæti með skóflur og moki Skolla út. „Var reyndar að spá í að bjóða í kaffi og kleinur á laugardaginn við bílinn en hann er staddur við Helgafell í Mosfellsdal. Væri gaman að fara í leiki "hver mokar mestan snjó á 30 mín og hvað tekur langan tíma að draga golfbíl 1km." Mosfellsbær Golf Lögreglumál Tengdar fréttir Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Sjá meira
„Það voru þung spor þegar undirritaður kom að Skolla sínum í gær ísköldum, illa klæddum og í frekar slæmu standi,“ segir Siggi í Facebook-status. Vísir greindi frá því þegar Siggi boðaði að hann myndi dýfa viðkomandi í tjöru og fiðra þjófinn sem stal golfbíl hans með innbroti í gám sem var við Golfklúbb Mosfellsbæjar. Siggi sendi út herkall og bíllinn fannst. Nú eru góð ráð hins vegar dýr. „Jæja fyrsta björgunatilraun fór í vaskinn en það þýðir ekki að berja hausnum við vegg heldur brosa og næsti leiðangur er í bígerð og það er klárt mál að Skolli mun sjást á golfvöllum landsins í sumar,“ segir Siggi brattur. En hvernig á að bjarga golfbílnum. Það er verkefni dagsins. Siggi er með hugmynd sem snýst um hópefli, að múgur og margmenni mæti með skóflur og moki Skolla út. „Var reyndar að spá í að bjóða í kaffi og kleinur á laugardaginn við bílinn en hann er staddur við Helgafell í Mosfellsdal. Væri gaman að fara í leiki "hver mokar mestan snjó á 30 mín og hvað tekur langan tíma að draga golfbíl 1km."
Mosfellsbær Golf Lögreglumál Tengdar fréttir Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Sjá meira
Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35