Star Trek-stjarna látin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. febrúar 2024 20:09 Hann fór með hlutverk Klingona í þáttunum Star Trek: Discovery. Getty/Gabe Ginsberg Kanadíski leikarinn Kenneth Mitchell frægur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stark Trek: Discovery er látinn eftir fimm ára baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlinum X. KENNETH A. MITCHELL25.11.1974 ~ 24.02.2024With heavy hearts we announce the passing of Kenneth Alexander Mitchell, beloved father, husband, brother, uncle, son and dear friend. pic.twitter.com/CdknbeFWQm— Kenneth Mitchell (@MrKenMitchell) February 25, 2024 „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum fráfall Kenneth Alexander Mitchell, ástkærs föður, eiginmanns, bróður, frænda, sonar og kærs vinar,“ skrifar fjölskyldan. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn og biður fjölskylda hans um að allar gjafir fari til barna hans eða rannsóknum á blandaðri hreyfitaugahrörnun. „Í fimm og hálft ár átti hann í gríðarlega erfiðri baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. En eins og honum var eðlislægt tókst honum að stíga yfir hverja áskorun með náð og skuldbindingu og lifa ríku og glöðu lífi á hverri stundu,“ skrifar fjölskylda Kenneth. „Hann lifði eftir því að hver dagur sé gjöf og við göngum aldrei ein,“ bætir hún við. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlinum X. KENNETH A. MITCHELL25.11.1974 ~ 24.02.2024With heavy hearts we announce the passing of Kenneth Alexander Mitchell, beloved father, husband, brother, uncle, son and dear friend. pic.twitter.com/CdknbeFWQm— Kenneth Mitchell (@MrKenMitchell) February 25, 2024 „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum fráfall Kenneth Alexander Mitchell, ástkærs föður, eiginmanns, bróður, frænda, sonar og kærs vinar,“ skrifar fjölskyldan. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn og biður fjölskylda hans um að allar gjafir fari til barna hans eða rannsóknum á blandaðri hreyfitaugahrörnun. „Í fimm og hálft ár átti hann í gríðarlega erfiðri baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. En eins og honum var eðlislægt tókst honum að stíga yfir hverja áskorun með náð og skuldbindingu og lifa ríku og glöðu lífi á hverri stundu,“ skrifar fjölskylda Kenneth. „Hann lifði eftir því að hver dagur sé gjöf og við göngum aldrei ein,“ bætir hún við.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira