Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 08:30 Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum sem og Íslandsmeistari í tímatöku. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. @hafdis.sigurdardottir Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira