Dybala skaut Rómverjum í Meistaradeildarbaráttu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. febrúar 2024 19:35 Paulo Exequiel Dybala skoraði öll þrjú mörk Rómverja í kvöld. Paolo Bruno/Getty Images Roma lagði Torínó 3-2 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. José Mourinho var látinn taka poka sinn í Róm þar sem liðið var á hraðri leið niður töfluna. Í kjölfarið tók Daniele De Rossi, goðsögn hjá félaginu, við stjórnartaumunum. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Paulo Dybala heldur áfram að spila eins og engill en hann kom Rómverjum yfir með marki úr vítaspyrnu þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Duván Zapata jafnaði metin fyrir gestina áður en liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var nýhafinn þegar Dybala bætti við öðru marki sínu og öðru marki Rómverja. Á 69. mínútu fullkomnaði hann svo þrennu sína. Dybala hefur svo sannarlega verið betri en enginn á leiktíðinni en í 18 deildarleikjum hefur hann skorað 11 mörk og gefið 6 stoðsendingar. pic.twitter.com/mW46MwNtAq— AS Roma (@OfficialASRoma) February 26, 2024 Hinn ungi Dean Huijsen setti boltann í eigið net þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma en nær komust gestirnir ekki og lokatölur því 3-2 Rómverjum í vil. Sigurinn lyftir Roma upp í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum minna en Bologna sem situr í 4. sætinu. Torínó er í 10. sæti með 36 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
José Mourinho var látinn taka poka sinn í Róm þar sem liðið var á hraðri leið niður töfluna. Í kjölfarið tók Daniele De Rossi, goðsögn hjá félaginu, við stjórnartaumunum. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Paulo Dybala heldur áfram að spila eins og engill en hann kom Rómverjum yfir með marki úr vítaspyrnu þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Duván Zapata jafnaði metin fyrir gestina áður en liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var nýhafinn þegar Dybala bætti við öðru marki sínu og öðru marki Rómverja. Á 69. mínútu fullkomnaði hann svo þrennu sína. Dybala hefur svo sannarlega verið betri en enginn á leiktíðinni en í 18 deildarleikjum hefur hann skorað 11 mörk og gefið 6 stoðsendingar. pic.twitter.com/mW46MwNtAq— AS Roma (@OfficialASRoma) February 26, 2024 Hinn ungi Dean Huijsen setti boltann í eigið net þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma en nær komust gestirnir ekki og lokatölur því 3-2 Rómverjum í vil. Sigurinn lyftir Roma upp í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum minna en Bologna sem situr í 4. sætinu. Torínó er í 10. sæti með 36 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira