Táningur sigraðist á veikindum og setti nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 10:01 Christopher Morales Williams fagnar heimsmetinu sínu. @ugatrack Kanadamaðurinn Cristopher Morales Williams sló heimsmetið í 400 metra hlaupi á háskólamóti í Arkansas um helgina. Williams kom í mark á 44,49 sekúndum en heimsmetið var 44,57 sekúndur og sett af Bandaríkjamanninum Kerron Clement árið 2005 á sömu braut. Þá var Williams ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt. Williams hljóp líka hraðar en Bandaríkjamaðurinn Michael Norman sem hljóp 400 metrana á 44,52 sekúndum árið 2018 en náði ekki að fá það met staðfest. An insane 44.49 world record in the men s 400m from @UGATrack s Christopher Morales Williams at the SEC Indoor Championships. pic.twitter.com/fA2RCta83r— FloTrack (@FloTrack) February 25, 2024 Þetta nýja met þarf einnig að fá staðfestingu frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Williams er fæddur í ágúst 2004 og hann því enn bara nítján ára gamall. „Heimsmet. Það er eitthvað sem maður bjóst ekki við en það gerðist. Ég var með það sem markmið en bara í framtíðinni því ég bjóst ekki við að bæta það núna,“ sagði Williams við CNN eftir hlaupið. Williams var ekki viss um það hvort hann gæti hreinlega keppt seinna um daginn þegar hann vaknaði veikur. Hann harkaði hins vegar af sér og mætti klár í höllina seinna daginn. „Ég var veikur í morgun. Mér leið ekkert allt of vel og var ælandi. Ég held að það hafi bara fengið mikið til að gefa aðeins meira í þetta,“ sagði Williams. Even Christopher Morales Williams didn't expect to break the world record at SECspic.twitter.com/rO1ZfESDdk— Travis Miller (@travismillerx13) February 25, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira
Williams kom í mark á 44,49 sekúndum en heimsmetið var 44,57 sekúndur og sett af Bandaríkjamanninum Kerron Clement árið 2005 á sömu braut. Þá var Williams ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt. Williams hljóp líka hraðar en Bandaríkjamaðurinn Michael Norman sem hljóp 400 metrana á 44,52 sekúndum árið 2018 en náði ekki að fá það met staðfest. An insane 44.49 world record in the men s 400m from @UGATrack s Christopher Morales Williams at the SEC Indoor Championships. pic.twitter.com/fA2RCta83r— FloTrack (@FloTrack) February 25, 2024 Þetta nýja met þarf einnig að fá staðfestingu frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Williams er fæddur í ágúst 2004 og hann því enn bara nítján ára gamall. „Heimsmet. Það er eitthvað sem maður bjóst ekki við en það gerðist. Ég var með það sem markmið en bara í framtíðinni því ég bjóst ekki við að bæta það núna,“ sagði Williams við CNN eftir hlaupið. Williams var ekki viss um það hvort hann gæti hreinlega keppt seinna um daginn þegar hann vaknaði veikur. Hann harkaði hins vegar af sér og mætti klár í höllina seinna daginn. „Ég var veikur í morgun. Mér leið ekkert allt of vel og var ælandi. Ég held að það hafi bara fengið mikið til að gefa aðeins meira í þetta,“ sagði Williams. Even Christopher Morales Williams didn't expect to break the world record at SECspic.twitter.com/rO1ZfESDdk— Travis Miller (@travismillerx13) February 25, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira